Nú á dögum þegar ég hlusta á Amon Amarth langar mig að fara í víkingaföt og fara í alvöru víkingabardaga og drepa fokking alla og vera bestur! Annars eru tilfinningar 90% af tónlist finnst mér.. ég t.d. hlusta mikið á ISIS þegar ég er að hugsa mikið og þegar ég hlusta á Lamb of God, Pantera og Tool finnst mér ég geta allt! Tónlist er ómissandi hluti af lífinu! Ég get ekki skilið fólk sem hlustar ekkert/lítið á tónlist.