Ég sagði nú aldrei að það væri neinn sérstakur tilgangur í að kenna þessi fornmál en hins vegar sagði ég að það endurspeglar gæði MR yfir heild, sem það gerir. Kröfuharður, já. Ósjálfstætt nám?! Nei, einmitt ekki, bara miklu betra og skiðpulagðara heldur en þessi áfangakerfi sem eru í flestum öðrum skólum. Og fólk þarna er ekki haldið uppi með þrýstingi, það kýs að leggja sig meira fram en fólk í öðrum skólum því það hefur takmark um framtíðina. og er fólk í MR “persónuleikalaust og...