hm… Já já, marr er sammála sumu hérna, mjög góðar myndir allt. En að mínu mati, þá yrði ég að velja t.d Mulholland Drive eftir David Lynch, og já reyndar bara allt eftir þann leikstjóra, sérstaklega Eraserhead. 2001, og A Clockwork Orange, The Man who wasn't there eftir Cohen bræður, Nosferatu var nottlega ótrúlega flott mynd, ásamt Metropolis. David fincher myndir eru líka sjúklega flottar, Fight Club, Panic room. En með Requim for a dream, þá fannst mér PI mun betri og flottari mynd. Blade...