Þú veist hvað fan service er, eins og vel flestir sem þetta áhugamál sækja, en Kanokon gengur lengra. Það er super ecchi, boardering on Hentai, en er þó ekki alveg. Það er endalaust af fan service (panty shots, cleavege, boob shaking) og þess háttar… Ágæt seria samt.