Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vantar Xbox stýripinna (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mig vantar stýripinna fyrir gamla Xbox, þar sem nú eru allar verslanir hættir með slíka hluti og allt horfið. Helst vil ég þessar litlu S fjarstýringar eða hvað þær hétu. Takk

FFXIII - BESTUR (11 álit)

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Shit hvað hann er vangefinn! Einn besti LEIKUR sem ég hef spilað á ævi minni. Í staðinn fyrir að gera heila grein um hann og eyðinleggja allt geri ég bara svona. Og já, ég horfði aldrei á trailer-a eða neitt um leikinn og las ekkert svo ég vissi ekkert um hann, þannig er fílingurinn miklu betri þegar maður kaupir hann. Hann virðist líka vera endalaust langur. Þetta er bara…vá. Kaupiði hann

Annað video - HAHAHA! (7 álit)

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://youtube.com/watch?v=cKpnXr4zeZ8 Varð að setja þetta hérna, shit hvað þetta er fyndið

You Tube video (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 10 mánuðum
FF video af YouTube http://youtube.com/watch?v=zHlE48D3moA http://youtube.com/watch?v=0SxEjFL6KE4 http://youtube.com/watch?v=Et8Na9gT7qk http://youtube.com/watch?v=frXM5nhrekU Svo er hérna partur af good og perfect ending í FFX-2 http://youtube.com/watch?v=B1u3OlPv3D4&mode=related&search= http://youtube.com/watch?v=fU7a3P2wanw&mode=related&search= Good Ending

Vagrant Story hvað? (8 álit)

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Erfiður? Nei, maður þarf að læra á hann. Og ástæðan fyrir lítilli spilun og lítilli vitneskju um leikinn er sú að auglýsingaherferð hans fór í súginn enda held ég að ég hafi lesið einhversstaðar að einhverjir sem áttu að sjá um hana hafa verið reknir frá Square.

Broken Sword einhver? (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Var að íhuga hvort einhver ætti Broken Sword 1, 2 og kannski 3 á PC. Ég á þá á PS en væri til í að eiga þá á PC þar sem þeir eru líklega betri þar og auðvitað líka vegna þess að BS4 er bara á PC. Bara eitthvað obsession hjá mér. Get borgað eitthvað en helst ekki mikið. Megið líka benda mér á einhvern stað sem ég gæti nálgast þá.

Helv*t*s fu**ing Power Generator! (17 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hafiði einhvern tímann fengið Power Generator frá Blitz!? Er búinn að eyða countless minutes að reyna græða einn gaur til að fá Ray Bomb (langar að eiga einn eftir í item list, going for a master save). Sumir guide-ar á netinu segja ýmist að þú eigir að stela honum en aðrir segja að Blitz drop-i honum. Oohh! hvað þetta er pirrandi, mig langar bara að halda áfram að mod-a Eden card og safna Str og status en neeeeei, ég vil þrjóskast við þennan helv´'4 Power Generator. Gr!

Myndin (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mér sýnist þetta nú frekar vera bara Cammy og Chun-Li úr Street Fighte

Bestu ,,alltaf til staðar" lögin (8 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þið vitið að í FF leikjum koma fyrir nokkur mismunandi lög sem eru alltaf. Vá hvað er erfitt að skilgreina þetta, virkar ekki einu sinni með titlinum svo ég kem mér beint að efninu: 1. Field Music 2. Battle Music (þegar þú ert í venjulegum random encounters) 3. Boss Music 4. Final Boss Music 5. Final Dungeon Music 6. Playable Character Music (einhver character themes) 7. Chaos Music (eins og þegar þú ert að flýja frá einhverju, eins og Karnak í FF5, eitthvað er að springa, svona countdown í...

Obel Lake-railroad HAHA! (5 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hahahaha! Var að lesa um Obel Lake sidequest-ið í FF8, þarna hjá Timber, vatnið sem þú finnur Obel. Hann gefur þér hints um nokkra fjarsjóði muniði? Allavega, eitt sem hann segir er: ,,Take a break at the railroad.“ Einn gaur komst að því hvað hann meinti. Margir héldu að hann væri að tala um öll Draw Point-in á lestarteinum en þetta var reyndar smá djókur hjá Squaresoft. Málið er að það er einn staður þar sem lestarteinar og vegur mætast (þ.e sem sagt ,,railroad”). Þar skammt frá er draw...

Sjálfstætt fólk (0 álit)

í Skóli fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Er í smá basli við að læra í Sjálfstæðu fólki, er búinn að lesa einhverjar glósur og svona og kann held ég söguna nokkuð vel, svona hvað gerist og svona. En spurningin er hvort ég sé að lesa nóg milli línanna. Vitið þið um eitthvað sem ég ætti að vita merkilegt fyrir próf? T.d konurnar hans Bjarts, eitthvað merkilegt þar? Vitiði eitthvað meira merkilegt við fólkið í sögunni, er satt að segja ekki viss um allan skyldleikann í sögunni. Hver var Finna og mamma hennar? Giftist Bjartur ekki...

XBox video? (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Getur maður ekki gert einhvern veginn video með XBox? Þ.e.a.s taka upp það sem maður gerir í leiknum…um, 'ya know, kannski tengja saman XBox og tölu og gera eina fína clipu?

Final Fantasy 7-Í allri sinni dýrð (5 álit)

í Final Fantasy fyrir 20 árum
Gera sér allir hérna grein fyrir því hversu magnaður þessi leikur er? Förum aðeins í gegnum ástæðurnar…það eru SPOILERS, risa SPOILERS. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin með leikinn, alls ekki. Eða svona ekki komnir á disk 2. Got that? Midgar Þú byrjar í borginni Midgar. Spáiði aðeins núna í það hversu mögnuð hún er. Henni er skipt í Sectors 1-8 og umhverfis borgina eru Mako Reactors sem einfaldlega sjúga Mako draslið úr jörðinni og meðhöndlar það svo sem rafmagn. Pæliði líka í því að...

Hverju mæliði með? (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum
Okey, nú vill ég gera litla heimasíðu fyrir okkur félagana. Við stundum smá kvikmyndagerð og viljum endilega setja upp litla síðu. Síðan þarf ekki að innihalda mikið, bara titill, svona fréttir og svo myndirnar obviously ef það verður ekki mikið vesen á bakvið það. Var nú bara spá í hvaða forrit þið mynduð mæla með í þetta verk. Helst eitthvað forrit sem þarf ekki mikla æfingu eða þannig en skilar ágætum árangri.

FFX-Progress (9 álit)

í Final Fantasy fyrir 20 árum
Ég er búinn að spila FFX dáldið að undanförnu. Hélt áfram með gamalt save sem ég átti, var kominn með 99 Warp Sphere úr Omega Dungeon og örlítið áleiðis með Monster Arena svo dæmi séu tekin. Vil byrja á því að skrifa status-inn hjá character-unum mínum eins og þeir líta út akkúrat núna: Tidus HP: 9999 MP: 952 Str: 153 Def: 89 Mag: 83 M. Def: 100 Agl: 129 Luck: 20 Eva: 88 Acc: 72 Yuna HP: 9999 MP: 999 Str: 125 MP: 88 Mag: 104 M. Def: 152 Agl: 155 Luck: 17 Eva: 94 Acc: 54 Wakka HP: 9999 MP:...

Ónefnt (0 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fyrsti kaflinn í fantasýu sem ég er að skrifa. Byrjandi í skrifum. Chapter 1: Cloaked Stranger Maria struggled to keep the pub clean and serve the customers as they threw tables and chairs all over the place. Josef rubbed the newly washed glasses only to pour more beer into them. Maria took the glasses from the counter and gave them to the already drunk customers. She was beginning to sweat. What a day. All these drunkards on the same day, in such a remote town like Luna. The few ordinary...

Fortune Sphere (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Jæja, þar kom að því. Ég er með spurningu. Veit einhver hvar eða hvernig hægt er að græða bunch af Fortune Spheres? Einföld spurning. Ég er í smá klemmu varðandi það, so help me out people.

Væri það nú ekki gaman? (3 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég var svona að spekúlera í sambandi við FF-Online eins og ég kýs að kalla hann. Áður en hann kemur þarf þá ekki aðeins að bæta við svona systemi á huga-final fantasy þar sem allir geta sagt frá hvernig sagan hjá þeim er að þróast. Hver og einn ætti svona sérstakt Final Fantasy XI horn og gæti skrifað niður hvað er að gerast hjá sér í FF XI til að aðrir getir lesið það. Það væri gaman en ég veit þetta eru kannski svolitlir draumórar en…

Auron (1 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Vissuði að það er til skemmtiferðaskip sem heitir Auron? Heh, heh.

Zanmato hvað? (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mér sýnist að allir eru alltaf að nota Yojimbo í FFX til að drepa alla fjára í leiknum. Persónulega vil ég ekki sjá Yojimbo. Ég vil nú hafa smá challange. FF eru nú ekki erfiðir nema þegar kemur að svona Weapon sidequests eða svona sterkum óvinum. Hvar í ósköpunum náiði í allan þennan pening fyrir Yojimbo? Mér finnst mjög erfitt að fá slatta af penign í FFX. Fariði eftir hvern einasta Dark Aeon að safna pening í marga daga til þess að geta drepið næsta aðalóvin í leiknum með Zanmato? Reyndar...

Metriod serían góða (26 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Metroid er ein besta leikjasería í heiminum í dag. Hér er svona álit mitt á þeim öllum í drófum dráttum: Metroid 1 (Nintendo): Fyrsti leikur veraldar sem hægt var að ferðast um allt kortið fram og aftur. Þið munið kannski eftir þessum gömlu leikjum eins og Mario og Kid Icarus sem þú drafst alltaf ef þú dast eitthvert niður og gast aldrei snúið við. Ég hef aldrei spilað þennan mikið, ég skal viðurkenna það, en samt get ég ekki skilið af hverju mér finnst hann samt svona áhugaverður. Þessi...

Farartæki (1 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það hafa verið nokkrar mismunandi gerðir af farartækjum í FF eins og allir vita. Chocobo, bílar, airships, bátar og kafbátar. Það eru þau helstu. Chocobo-inn hefur alltaf verið sígildur í FF og má eiginlega ekki hverfa alveg úr FF leikjum. Hann hefur oftast verið notaður mest sem land farartæki en í sumum leikjum hefur hann þó önnur ability sérstaklega í FF9. Bílar voru alltaf skemmtilegir, þó sérstaklega buggy-inn í FF7. Too bad að hann átti það til að hverfa og maður þurfti lítið að nota...

Lögin (1 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hér ætla ég að reyna að telja öll þau lög sem ég man eftir sem skara framúr öllum öðrum FF lögum. Þessi listi hefur verið í mikilli þróun hjá mér og ég akvað bara að láta til skarar skríða og senda hann núna. Ég gleymdi án efa einhverjum lögum en endilega komið með eitthvað lag. Þetta eru svona bæði bestu lögin og eftirminnilegustu: FFIV Lögin í síðasta borðinu Síðasti bardaginn Venjulega bardaga lagið og Boss lagið (eftirminnileg indeed) Airship Bab-il turninn Í bardaga við Four Fiends of...

Tungumál (7 álit)

í Skóli fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég veit að það er búið að fjalla endalaust um þetta. En ég var bara að spá: væri ekki skemmtilegra að læra japönsku í staðinn fyrir dönsku? Segiði álit ykkar. Vííi´!

Mythology (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Aftur var ég búinn að skrifa hellings grein en hún strokaðist út. Það var um nöfn o.f.l í FF. Oftar en ekki eru nöfn á óvinum og þessháttar upprunin úr goðafræði. Ég vildi helst benda ykkur á síðu sem ég fann á slóðinni www.pantheon.org/mythica.html. Ég held allavega að þetta sé svona. Á þessari síðu finnið allt um goðafræði um allan heim. Þeir sem hafa áhuga á henni og einkennilegum nöfnum í FF ættu endilega að kíkja á þetta. Þið getið lesið allt um Odin, Thor og fleiri. Nidhogg í FFX er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok