Ég þjáist af því sama, að geta ekki spurt spurninga því ég er svo hræddur um mistök hjá sjálfum mér og eins og þú segir, umhverfið. Er í MK og þar er þetta blessaða áfangakerfi. Ég er að klára önn númer 2 en ég er gjörsamlega hættur að læra nema kannski ritgerðir og stór verkefni og ef ég hugsanlega fæ eitthvað svona boost. Maður er alltaf stressaður yfir öllu. Er að spá að fara til námsráðgjafa eða eitthvað, en maður þorir því varla heldur for God's sake. Well, í fyrsta lagið skaltu reyna...