Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: The oracle duo

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ohh, það er svo gaman að eiga báða leikina. Það er draumur í dós. Ahhh, the felling:)<br><br>When men gain power, their greed for more power only increases.

Re: The oracle duo

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég á báða. Það er gaman. Aðeins ef þú átt báða er virkilega fútt í þeim. Sagt er að það er meira af puzzle dæmi í OoA og meira action í OoS en það er bara vitleysa. Þeir eru báðir frábærir!<br><br>When men gain power, their greed for more power only increases.

Re: The legend of Zelda Majoras mask

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Zelda hefur alltaf verið frábær. Ég er búinn að spila þennan leik svona þrisvar og er búinn að öllu; búinn að ná í allar grímurnar og allt, á kannski tvö, trú Pieces of Hearts eftir en það gildir einu. Gömlu Zelda leikirnir rokkuðu alltaf. Ocarina og Time var mjög góður leikur. Það eina sem var virkilega pirrandi við MM voru borðin. Það voru bara fjögur borð:( Og það var (SPOILER FRAMUNDAN!!!) alltaf sama special item-ið í öllum borðunum…öðruvísi tegundir af örvum. Borðin eru virkilega...

Re: Limit Breaks

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er þetta Eidolon system hennar Garnet. Ef þú notar Eidolon, segjum bara Bahamut, kemur hann hvert sinn sem Garnet gerir. Allavega tvö skipti eða svo. Eða…rosa er erfitt að lýsa þessu. Ef þú notar einhvern Eidolon geturu átt von á að sjá hann gera aftur þótt þú hafir ekkert gert.

Re: 2001 Nights

í Myndasögur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
2001 nótt hvað???

Re: Chrono Trigger

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er líka Chrono Cross

Re: Hvernig er gott að vinna Ozma

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Svo þarftu að finna öll friendly monsterin til að Ozma verði ekki ,,out of range"

Re: Summons

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég veit

Re: Summons

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Giga-og Tera Flare ættu a koma aftur. Eidolonarnir eru leiðinlegir. Alveg eins og þú sagðir: ekki öflugir og það. Maður notar þá lítið því maður viææ spara MP í Whire Magic. Ark er asnalegur sem besta summonið. Leikurinn snýst mikið um Eidolons og þá áttu að fá einhvern cool Eidolon. Æ, blah, blah

Re: gilgamesh

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég hef aldrei heyrt þennan rumor en þetta er mesta della sem ég hef heyrt.

Re: dark aeons and other shits

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jahá. Til hamingju. Þú ert öflugur. Ég hef heyrt að það er hægt að stela Dark Matters frá Penance og einnig væri hægt að flýja frá honum.

Re: Hvernig farið þið að þessu?

í Hátíðir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég hlakka til að fá frí

Re: Mystic quest review

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég veit nú ekki. Mystic Quest var nú ekki svona lélegur. Ertu búinn að klára hann? Já, þú ert líklega búinn að því. Þetta var einn af mínum svona fyrstu FF leikja týpum eða RPG (okey). Það má ekki segja að gamlir leikir eru lélegir. Ég er að vísu löngu orðinn leiður á þessum leik. Ég er nú líka að verða leiður á einhverjum FF leikjum…held ég. Kveðja Veteran aka The Lone Vagrant By the way, lagið í Doom Castle var nú ágætt :)

Re: Coke

í Sorp fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Mér sýnist enginn hafa áhuga á þessu Ar…nei ég meina Maur. Það er sorglegt. En hafiði tekið eftir hvað………………………

Re: jólasveinar 1 og 8

í Hátíðir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Alltaf gaman af pælingum.

Re: Jólasaga 2002

í Hátíðir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Gaman

Re: Spurningar varðandi ff-x

í Final Fantasy fyrir 22 árum
1. Notaðu Protect OG Shell til að deflecta smá damaga af Total Annihiliation. Ef þú ert í miklum vandræðum settu alla Aeona í fullt Overdrive áður en þú berst við hann. Notaðu Haste. 2. Mismunandi. Þú ert með eitthvað stigadrasl. Farðu á gamefaqs.com og checkaðu á því. Það er mjög flókið. 3. Vinna Chocobo Race. Vörðurinn horfir á það. Þá geturu laumast á staðinn. 4. Já, þú kemur í helli. 5. Kit Fox?

Re: FF vopn

í Final Fantasy fyrir 22 árum
Eftirlætis vopnin mín eru: Klær, Spjót, Twin Blade dæmi (eins og Zidane notar), Prik (ekki staffs eða rods), power swords eða Great Swords (eins og Auron og Cloud nota) o margt fleira. Klær eru töff ef þær virka eins og í Phantasy Star 4. Hafa tvær klær og dæmi. Ég hélt að Naginata væri bara venjulegt spjót. Í Castlevania Syphony of the Night eru beinagrindur sem nota naginata. Þær eru með venjuleg spjót. Ég kalla vopnið hans Zidanes bara Twin Lance eða Double Lance. Það er náttúrulega...

Re: Weapons Í FF7

í Final Fantasy fyrir 22 árum
Ultima Weapon er skít léttu

Re: Nöfn

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Það er gömul kona út í bæ sem hefur horft á alla Guiding Light þættina :o

Re: Hjálp í FFX.

í Final Fantasy fyrir 22 árum
Mig minnir að ef þú ferð alveg beint áfram þegar þú kemur inn í ruinin getur þú fundið eitt. Annars legg ég til að þú náir í No-Encounter ability og skoðar þig um.

Re: Hjálp í FFX.

í Final Fantasy fyrir 22 árum
Mig minnir að ef þú ferð alveg beint áfram þegar þú kemur inn í ruinin getur þú fundið eitt. Annars legg ég til að þú náir á No-Encounter ability og skoðar þig um.

Re: Hjálp í FFX.

í Final Fantasy fyrir 22 árum
Omega Weapon: 1) Náðu í öll Celestial weaponin og gerðu þau kröftug (Crests, Sigils). 2. Fáðu Ultima eða Flare með Lulu (ég drap hann með Flare). 3. Gott er að hafa Blitz Ace, Attack Reels og fleiri góð Overdrive. Á japönsku heitir One Eye gaurinn (held ég) Hitotsume. Ég veit ekki meira. Omega Ruins: Zaurus, Floating Death, Black Element, Halma, Puroboros, Spirit, Machea, Master Couarl, Master Tonberry, Varuna. Sin: Adamantoise, Gemini a), Gemini b), Demonolith, Great Malboro, Barbatos, King...

Re: Cloud....í FFX

í Final Fantasy fyrir 22 árum
Þetta er bull. Ertu viss um að þú last þetta ekki bara á einhverri ,,rumor síðu" á netinu. Eða það að hers sem sagði þér þetta hafi gert það. Það eru fullt af rumor-um í FF leikjum. Eins og að berjast við Alpha Leviathan í FF7. Það er auðvitað bara bull.

Re: (SPOILER) besti endir í ff leikjum

í Final Fantasy fyrir 22 árum
Ég var einmitt að hugsa um þetta með FF7 fyrir stutu. Mér finnst að endar í öllum RPG leikjum ættu að vera þannig eins og í Phantasy Star 4 að maður sjái hvað karakterarnir eru að gera. Eins og þegar maður er að horfa á Red XIII hlaupandi með krökkunum sínum þá fer maður svona að hugsa um hina. En þarna höfðu liðið 500 ár eða eitthvað og Cloud og Tifa og allir eru dauðir. Það er bara sorglegt. Og ef einhverles þetta og er sammála mér segið mér þá endilega frá því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok