- Haliaeetus acbilla - - Íslenski Haförnin – Haförninn eða Haliaeetus albicilla á latínu er stærstur íslenskra ránfugla, hann er með langa og breiða vængi og er allt að 69-91 cm að lengd og fullþroska Haförn vegur um 4-7 kg. Vænghafið getur orðið allt að 2,5 m, en kvennfuglanir eru mun stærri og allt að fjórðungi þyngri en karlfuglanir. Einkenni Haförns: Fullorðnir Hafernir eru oftast brúnir eða ljósgrábrúnir á lit með gult nef og klær, en oftast er höfuð, háls og herðar ljósari en búkurinn...