Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Verbatinn
Verbatinn Notandi frá fornöld 216 stig

Re: eltharion vent rás

í MMORPG fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Það er alveg rosalegt hvað destruction er miklu vinsælla en order á öllum serverum. Ég er að spila destructoin á mount silverspine. lendi oft í röð áður en ég kemst inn. Þegar ég spila order á Eltharion hef ég aldrei lent í röð.

Re: Crit error: Authentication failed Application will now terminate

í MMORPG fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég lenti í þessu og komst að því að þetta er firewall tengt. ef þú vilt ekki slökva á honum á meðan þú spilar getur þú googlað öðrum lausnum.

Re: Darkfall Beta í einhvertímann í október án djóks

í MMORPG fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þetta var algjör geðveiki í gær, frá klukkan svona 8 þangað til þeir gáfur þetta út var forumið og ircið að verða vangefi. Auðvitað tók maður þátt og braut f5 takkan á lyklaborðinu.

Re: Vantar hluti!!!!

í Litbolti fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ekki hægt á Islandi eftir bestu getu. Stóð í sama veseni en þurfti á endanum að sérpanta að utan. kv Gunni

Re: Age of Conan

í MMORPG fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ROUGE MaðUR, ASSASSIN SPECCIð halló! Priest OF Mitra maður svo feitt stolið úr wow BEAR SHAMAN STOLID PLús Age of conan er að stela mörgum WoW players. Warrior Classes i mean common Mounts! stolið dauðans frá wow. Sverð Dagger Polearm Humans Instance Walk Sprint Mace Cloth armor Medium Lether Stafur ALLT STOLIÐ 'UR WOW Nákvæmlega. Algjörlega rétt hjá þér. Blizzard fann sko upp Humans og Walk og mace og sverð… þetta er rétt hjá þér. Öll verkefni með þessum hlutum er hreinn stuldur og ekkert...

Re: Hvar getur maður fyllt á þessa blessuðu kúta nú til dags

í Litbolti fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Slökkvitækjaþjónusa Kópavogs fyllir líka á loft

Re: Paintball kúlur

í Litbolti fyrir 16 árum, 10 mánuðum
jubb er með PMI premium kúlur til sölu. 5500k

Re: byrjandi

í Litbolti fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Svona til þess að svara einhverjum af spurningunum þá er það óvenjulegt að allt gasið skjótist út úr byssuni. Þú átt að geta skotið einhverjum 500 - 1000 kúlum á kútnum. Þú getur ekki skotið kúlum án þss að hafa gashylki. Því miður man ég ekki hvað staðurin heitir sem þú getur fengið fyllingu. En hún kostar 500 krónur fyllingin. Gleðilegt ár.

Re: Pöntun frá Xtremez

í Litbolti fyrir 17 árum, 1 mánuði
það verður pantað eftir 2 vikur. e-mailið er litbolti@litboltavollurinn.is

Re: Pöntun frá Xtremez

í Litbolti fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hef ekki prufað þessa merkjara, athugaðu www.pbreview.com þar er mikið af upplýsingum um merkjara og annað paintball dót.

Re: Litboltasamfélagið

í Litbolti fyrir 17 árum, 1 mánuði
IRC gerir ráð fyrir að fólk sé til staðar forum möguleikar litbolti.com er mun vænlegri staður til þess að eiga í umræðum fyrir utan það að við gætum fengið betri mynd á hversu margir eru til staðar í litboltasamfélaginu, þar sem fólk getur skráð sig og félögin sín þar. kv Gunnar Örn

Re: Framhaldsskólamótið í paintball

í Litbolti fyrir 17 árum, 1 mánuði
Eru til einhverjar myndir frá Akureyri

Re: Rauðiskógur

í Litbolti fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Til að byrja með erum við með rec ball völl, hugmyndin er að koma síðan upp 1 eða 2 speedball völlum. seinni tíma mál.. meira í sumar en í vetur.

Re: Rauðiskógur

í Litbolti fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Jubb geri fastlega ráð fyrir því, þó eigum við eftir að skoða í hvaða formi það verður, þá í sambandi við litboltafélög og almenning…

Re: Merkjaramál

í Litbolti fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Við erum með 4 hektara land á Rauðaskógi. Núna fyrst um sinn erum við að setja upp REC ball völl, En það er alveg pottþétt að speedball völlur eða 2 verða settir upp þarna þegar þetta er komið betur af stað. Þess vegna voru nú spyderarnir keyptir.

Re: Stofnun Félags.

í Litbolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
löðrandi snilld. takk fyrir allar upplýsingarnar. Núna er hægt að nota þennan þráð sem skref fyrir skref upplýsingar um hvernig á að stofna félag. :D

Re: Stofnun Félags.

í Litbolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ein spurning í viðbót…. hvernig skáp eða geymslu þarf maður að geyma merkjarana í… er löggiltur byssuskápur málið eða er eitthvað ódýrara möguleiki.

Re: Stofnun Félags.

í Litbolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvað kostar byssuleyfið :D

Re: Stofnun Félags.

í Litbolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Snilld takk kærlega.

Re: Stofnun Félags.

í Litbolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Takk fyrir svarið, þetta er allt gott og blessað. Það sem ég var meira að meina er, Svo ég þurfi ekki að vinna grunnvinnuna um hvað allt kostar og hvaða eyðublöð skal fylla út, væri gaman ef eitthver myndi bara pósta því hérna.

Re: Tollar á Litbolta græjum

í Litbolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Takk kærlega. Núna er bara að fara að reikna

Re: World War II Online

í MMORPG fyrir 19 árum, 1 mánuði
Og núna hverf ég í nokkra tíma að vinna evrópu fyrir föðurlandið. :)

Re: World War II Online

í MMORPG fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nokkrir Punktar. Já það er með þennan leik eins og flesta aðra retail MMORPG leiki það er mánaðargjald. það er hægt að kaupa leikin og downloada honum á síðuni. Málið með graffik í leiknum er að þetta er gamall leikur, þetta er eitthvað sem gæti og fer í taugarnar á sumum sem eru vanir nýjustu leikjunum eins og battlefield, en málið er að þeir eru ekki að leitast við að hafa hann eins flottan og mögulegt er, það hefur komið margoft fram hjá þeim. Það sem þeir leitast eftir er realism. það er...

Re: Feargus Urquhart um Fallout 3 og vandræði Interplay

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Nei…. BG er rusl ekki Fallout

Re: smá kynning á nýjung

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
gæti verid eins og herinn notar i æfingar.. hver veit. ef svo er ta er tetta snilld. ef tu tarft ad nota vesti, matt ekki rulla ter, hlaupa eda hoppa ta sokkar tetta. thank u very much
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok