Bara að henda fram hugmyndum sama hversu lélega þær eru til að fá fram umræðu. Annars er vandamálið það að einstaklingur sem að les þetta hvernig á hann að vita að það er allt í einu komin einhver grundvallar munur á Margmennisleik og Fjölspilunar leik. Nokkuð eins og væri verið að tala um Multiplayer og Group-play, vont dæmi en dæmi samt. Fjölspilun er þekkt íslenskt orð, þannig að ef við notumst við það og setjum einhvað framan við það veit sá sem les textan að við erum að tala um nánast...