Voðalega fer það í taugarnar á mér þegar allar fatabúðir eru stútfullar af bleiku! Sem er sérstaklega á sumrin.. Ég fíla ekki bleikt og myndi aldrei láta sjá mig í bleikum buxum… (náttbuxur eru undantekningar) Á nokkra bleika boli og þeir eru alveg ágætir þó ég fíli meira aðra liti :Þ<br><br>Daddara… …massablað! =D