Gah… Ég er svo sammála þér! Eg er eigilega hætt að læra heima (nema þegar það er eitthvað mikilvægt, s.s. ritgerðir og próf) bara til þess að hafa tíma til að gera það sem ég vil :P Ég er að verða brjáluð á því hvað skólinn er langur! Að mínu mati þá afrekar lengdur skólatími aðeins meiri skólaleiða!