Ég varð bara að koma þessu einhvernveginn frá mér… En þetta lýsir því hvernig mér líður akkúrat núna :( Ég er.. - Ég er stelpan sem er með þig á heilanum. - Ég er stelpan sem fylgist alltaf með þér úr fjarlægð. - Ég er stelpan sem kippist alltaf við þegar hún sér/heyrir eitthvað sem minnir á þig. - Ég er stelpan sem leyfði sér að verða allt, allt of hrifin af þér. - Ég er stelpan sem þú sérð ekki. - Ég er stelpan sem þú vilt ekki sjá. - Ég er stelpan sem fær þunglyndisköst út af þér. - Ég er...