Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hakkarar, hakkarar og aftur hakkarar!

í Netið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Kæri Warhead Ég var mikið ánægður að sjá P.S. skilaboðin þín. Það vill þannig til að meðan flestir pistlaritaranir voru að leika sér eða ekki ennþá til og gamla Dagblaðið og Tíminn og Vísir og Nýi Tíminn voru til þá var ég að skrifa einmitt um tölvur í þau blöð og það virðist sem enn sé ágreiningur um hvort við höfum tölvu eða tölvu þ.e.a.s. hvort þetta er talva eða tölva. Einu sinni fékk ég meira að segja bréf frá einhverjum j-sveini hjá einhverri orðabókanefnd eða slíku og kvartaði hann...

Re: Er líf annarstaðar en hér?

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
e=MC(2) Orkan er jöfn massa sinnum ljóshraða í öðru veldi Þetta er jafnan … eða hvað ? Hvernig lítur jafnan raunverulega út því þetta er niðurstaðan. C er ljóshraði km/tímaeiningu Hvort á Newtonian eðlisfræði við eða skammtafræði ? Mér finnst að það ætti aðeins að bíða með þessa túlkun frá byrjun síðustu aldar að hlutur með massa fái óendanlegan massa ef hann eykur hraðann upp í ljóshraða. Er þetta ekki bara sama bullið og með hérann og skjaldbökuna ? 2+2=4 Óendanleg nálgun að 2 + óndanleg...

Re: furðuleg tákn!

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ok. Einhverjar verur ferðast trilljónir kílómetra til þess að beyja myndir í akra ??? Og hver er svo vitlaus að sjá það ekki í hendi sér að ef til eru geimverur með þá tækni og þjóðfélagsbyggingu sem þarf til að halda uppi millistjarnageimferðum þá er það síðasta sem þær vilja að láta einhverjar ofbeldishneigðar kexruglaðar mannverur fá einu sinni hugmynd um að millistjarnaferðir séu framkvæmalegar hvað þá tala við okkur. Reyndar mun það vera ákveðin tegund af mícroscopiskum fungus sem...

Re: Andar á ákveðnum stöðum

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gefum okkur að það séu til andar og þá er ljóst að með því að þylja svona þá hefur þú haft áhrif á þig eða andana. “Om” er hugleiðsluorð og allar þulur valda breyttu hugarástandi svo greinilega hefur breitt hugarástand þitt haft áhrif. Gefum okkur að það séu ekki til andar heldur hafi þetta verið ímyndun þá hafa þulurnar líka haft áhrif á þig svo að þú varst í breyttu hugarástandi ( rólegri og öruggari) svo þulurnar höfðu áhrif. En vonandi nýtast þær öðrum sem svipað er ástatt um a.m.k. ef...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok