Ég er búinn að vera hlusta langmest á David Bowie, ELO, Emerson Lake & Palmer, Bob Dylan og Elvis Costello. Svo er ég líka búinn að vera að hlusta á fullt af stöffi sem tengist Gullöldini ekki beint (Oasis, Arctic Monkeys, Blur, Kasabian, Supergrass, Babyshambles, The Rascals). Mér finnst A Day In The Life betra en Like A Rolling Stones. Þó svo að Like A Rolling Stone hafi breytt miklu og er frábær tónsmíð, finnst mér A Day In The Life vera betra og hafði mjög mögulega meiri áhrif á tónlist...