Égg held að það sé best að vera ekki að pæla hvort maður sé að hugsa eins og aðrir eða ekki þegar maður er að hugsa. Og svo vera stoltur af því? Ég hugsa nú bara eins og ég, og veit ekkert hvernig aðrir hugsa, en finnst minn eigin hugsunarháttur bara mjög venjulegur. En hvað veit ég, ég hef aldrei séð í hug annars manns.