Þegar yfirflokkurinn Margmiðlun var stofnaður var óljóst hvort að áhugamálið Ljósmyndun ætti heima þar. Eins og áhugamálið er notað mætti segja að það tilheyri margmiðlun og listum. Eftir könnun á áhugamálinu var ljóst að meirihluti notenda áhugamálsins finnst það heyra betur undir Margmiðlun (58% margmiðlun / 42% bókm og listir). Því hefur það verið fært og slæst í hópinn með, blogg, grafískri hönnun, hljóðvinnslu, kvikmyndagerð og vefsíðugerð. Vonandi verður það til að styrkja áhugamálið...