Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hér er smá umfjöllun um líf Hallgerðar Höskuldsdóttur. Njótið vel. Hallgerður Höskuldsdóttir eða Hallgerður Langbrók eins og hún var oftar kölluð var fyrst vart í Brennu Njáls sögu í fyrsta kafla í heimboði föður hennar, honum Höskuldi. Höskuldur var Dala-Kollsson. Móðir hans hét Þorgerður og var dóttir Þorsteins hins rauða, Ólafssonar hins hvíta, Ingjaldssonar, Helgasonar. Móðir Ingjalds var Þóra, dóttir Sigurðar orms í Auga, Ragnarssonar loðbrókar. Unnur hin djúpúðga var móðir Þorsteins...

Árni Magnússon - Æviágrip (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sælir Hugarar Hérna er smá ritgerð sem ég gerði um daginn í sögu. Ég á kvað að senda hana hingað til að fræða fólk aðeins um störf Árna Magnússonar. Það hefur ekki verið send inn grein áður um hannnn og þess vegna ágætt að fólk fræðist örlítið um þennan merka Íslending. Árni Magnússon var frumkvöðull í handritasöfnun. Í þessari grein ætla ég að fjalla um líf hans og starf. Hann safnaði aðallega norrænum handritum, mest hér á landi. Hann flutti þau flest út til Kaupmannahafnar og afritaði...

Sir. Matt Busby og Manchester United (7 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þessi grein fjallar kannski ekki um nútíman, en á vissulega vel við þegar talað er um enska knattspyrnu, og Manchester United. Njótið vel Matt Busby fæddist í litlu þorpi í Skotlandi sem heitir Lanarkshire árið 1909. Matt Busby ólst upp í mjög mikilli fátækt, og missti föður sinn ásamt mörgum skyldmennum í heimstyrjöldinni. Hann gerðist leikmaður hjá Manchester City 17 ára gamall. Það tók Matt Busy 2 ár að komast í byrjunarlið hjá Manchester City. Matt Busby lék í vörninni 200 hundruð...

Hornafjörður og seinni heimsstyrjöldin (13 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sælir veriði hugarar. Með þessari grein ætla ég að fræða ykkur um það sem fram fór á Hornafirði á stríðsárunum. Vonandi reynist þessi ritgerð gagnleg og fræðandi. Þetta er reyndar ritgerð sem ég skrifaði fyrir stuttu, en ætti ekki að skipta neinu, nema í henni er inngangur lokaorð. Inngangur Seinni heimsstyrjöldin byrjaði með innrás Þjóðverja í Pólland 1. september 1939. Svo lýstu Bretar og Frakkar yfir stríði á hendur Þjóðverja. Rúmlega sjö mánuðum eftir innrásina í Pólland réðust...

Hvíta kanínan (3 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvíta Kanínan eftir Árna Þórarinsson Hvíta kanínan heitir bók sem ég las um daginn. Hún fjallar um mann sem heitir Einar og hann er blaðamaður. Framkvæmdar stjóri blaðsins sendi Einar til Spánar í orlof vegna mikils vinnuálags og þreytu. Hann tók dóttur sýna með sér hana Gunsu. Þegar nokkrir dagar voðu liðnir var einni stelpuni úr hópnum nauðgað. Og síðan nokkrum dögum eftir nauðgunina átti fararstjórinn Elsa Gröndal að fara með hópnum í kynningarferð en mætti aldrei. Eftir nokkra...

Chelsea og Roman Abramovic (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Chelsea Gælunafn: The Blues Stofnað: 1905 Leikvöllur: Stamford Bridge, Lundúnum Sætafjöldi: 42,449 Miljarðarmæringurinn Roman Abramovic keypti meirihluta í enska knattspyrnu félaginu Chelsea í sumar. Hann hefur ekki sitið auðum höndum þennan stutta tíma meðan að hann hefur verið við völd, hann er búinn að eyða 75 miljónum punda í 9 leikmenn, og á móti eru 9 leikmenn farnir. Kaup og sala Kaup Damien Duff kom frá Blackburn fyrir 17m Juan Veron kom frá Man United fyrir 15m Geremi kom frá Real...

Manchester United vann Samfélagsskjöldinn! (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Manchester united sigraði í dag (10. ágúst) Samfélagsskjöldinn, sem er svona eiginlega byrjuninn á ensku deildinni. Manchester United og Arsenal áttust við að þessu sinni í Smafélagsskyldinum. Manchester vann að þessu sinni eftir vítaspyrnukeppni. Manchester komst yfir á 15. mín með skalla marki frá frakkanum Mikael Silvestre. En aðeins 5 mínútum síðar jöfnuðu Arsenal menn leikinn og þar var að verki enginn annar en frakkinn, Thierry Henry, og skoraði hann úr aukaspyrnu. Og staðan orðinn...

AFC Ajax (23 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Eitt af mínum fyrstu “seivum” í cm4 þá tók ég við AFC Ajax í Hollandi. Ég var búinn að ná í CM4.03 patch. 1. Leiktíð. Ég keypti ekki einn einasta leikmann, hinsvegar fékk ég lánaðann, Tote frá Real Madrid út leiktímabilið, hörku striker. Ég fékk til mín 2 þjálfara þá Marco van Basten og Jan Jongbloed. Ég notaði alltaf 4-4-2 hún virkaði mjög vel, Og ég var með stillt á Gung Ho leik kerfi. Gung Ho leik kerfi gengur útá að “Your team will play all out of attack style in an...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok