Hér er smá umfjöllun um líf Hallgerðar Höskuldsdóttur. Njótið vel. Hallgerður Höskuldsdóttir eða Hallgerður Langbrók eins og hún var oftar kölluð var fyrst vart í Brennu Njáls sögu í fyrsta kafla í heimboði föður hennar, honum Höskuldi. Höskuldur var Dala-Kollsson. Móðir hans hét Þorgerður og var dóttir Þorsteins hins rauða, Ólafssonar hins hvíta, Ingjaldssonar, Helgasonar. Móðir Ingjalds var Þóra, dóttir Sigurðar orms í Auga, Ragnarssonar loðbrókar. Unnur hin djúpúðga var móðir Þorsteins...