Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Varinn
Varinn Notandi síðan fyrir 21 árum, 6 mánuðum 37 ára karlmaður
86 stig
Áhugamál: Rokk, Knattspyrna

Opið í bíó í kvöld? (15 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
VEIT einhver hvort það er opið í bíó í kvöld, sunnudaginn 16. apríl, eða ekki?

Serverinn kickar röngu fólki (6 álit)

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hef verið að taka eftir því uppá síðkastið, svona eftir að ég fór að pæla í því, að main serverinn kickar næstum alltaf öðrum gaur útaf servernum heldur en er vote kickað =o Mér hefur verið svona nett sama hingað til, þangað til í gær þegar ég vote kickaði gaur sem var að teamkilla mig og var útlendingur, engin miskun, og voteið passed að annar gaur fór út. Og síðan áðan þegar það var verið að vote kicka gaur í hinu liðinu og þá var mér kickað! Og það var panzer noob…. how humiliating....

Kastljósið (8 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er það bara ég eða er gellan í Kastljósinu aðeins of heit og gaurinn með gleraugun sem er eins og föndurgaurinn sem Karl Ágúst lék í spaugstofunni aðeins of leiðinlegur? Hún gerir einhverneigin allt svo áhugavert og er svo yndisleg en síðan er þessi gaur sem henni sem að drepur allt í leiðindum þegar hann opnar munninn…. unbelievable…

Dynamic slave haður diskur (4 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 10 mánuðum
smá vandamál Ég var að koma heim úr páskafríi og ætlaði bara að slaka á í tölvunni eftir langt ferðaleg, sem er ekki frásögu færandi, nema hvað. Fyllist ekki skjárinn af pop up viðbjóði um leið og ég logga mig inn! Að sjálfsögðu byrja ég að öska á allt og alla hérna heima fyrir að vera alltaf að fylla tölvuna af einhverjum viðbóði um leið og ég sný mér undan. Eftir nokkurra klukkustunda árangurlausar hreinsunaraðgerðir gefst ég síðan upp og ákveð að formata helvítis bara. Formatið gekk...

Dömubinda auglýsingar (11 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég var að pæla Er einhver kvennmaður hérna á huga sem að hefur actually farið og keypt sér ákveðna tegund af dömubindum bara útaf því að hún sá hana í auglýsingu, eða eru þessar auglýsingar allar bæði tíma- og peningasóun?

WoW: Einhver markmið? (38 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ok ég hef spilað eve í eitt og hálft ár þannig að ég skil alveg role playing auk þess sem ég hef spila warcraft síðan fyrsti leikurinn kom út, warcraft II þó lang mest, þannig að ég fíla bæði role playing og warcraft. Ég skil samt hvað það er við þennan leik sem heillar menn. Ég kýkti í heimsókn hjá einum vini mínum í siðustu viku þegar hann var nýbúinn að kaupa sér leikinn svona til að sjá hvernig þetta er, og hann var bara eitthvað hlaupandi út um allt, drepandi kindur og talandi við...

Skoðanakannanir (19 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég haaaaaaaaaaaaaaaaaaaaata skoðanakannanir sem eru með endalaust marga svarmöguleika! Dæmi: Er himininn blár? Nei, mér finnst það ekki nei Já hann er blár já já já neihh getur það verið? nehei það má ræða það Sjiiiiiiiiiiiiiiiiiittt þetta er bara það fáránlegasta sem til er. Síða kemur eitthvað prósentukjaftæði sem getur enganvegin rétta mynd af skoðunum fólks því þeim er dreyft út um allt. Síðan fynnst mér líka asnalegt að það skuli ekki vera beitt þeirri aðferð að sú súla sem er með flest...

Hækkun bifreiðargjalda (5 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvað er málið með það??!? Er ekki verið að blóðmjólka bifreiðareigendur nóg með allskonar helvítis skattalagningum? Og á sama tíma eru þeir að lækka skatta hjá þeim sem eiga andskotans nóg af peningum hvort eð er! Skandall.

kappræðurnar í Bna (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 3 mánuðum
veit einhver hvar maður getur horft á þessar umtöluðu kappræður og hvenær þær verða næst?

ártöl (3 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þar sem hugi er nú búinn að vera gangandi í nokkur ár, finnst mér vera kominn tími til að maður fari að sjá eins og '00 eða eithvað þannig hjá dagsetningunum, því það er svo ruglingslegt að vera að lesa eitthvað eldgamalt efni og hafa ekki hugmynd hversu gamalt nákvæmlega það e

Audiodót í bílinn (7 álit)

í Græjur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
yo ég var að pæla í að fara að uppfæra aðeins hjá mér hljóðkerfið í bílnum. ég var að pæla hvort einhver hérna gæti komið með ráðleggingar. ég er búinn að vera að skoða eftirfarandi hluti á audio.is: Magnarinn Hátalarar Er þetta eitthvað sem er að ganga upp/gera góða hluti? Varinn (Addinn)

Audiodót í bílinn (2 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
yo ég var að pæla í að fara að uppfæra aðeins hjá mér hljóðkerfið í bílnum. ég var að pæla hvort einhver hérna gæti komið með ráðleggingar. ég er búinn að vera að skoða eftirfarandi hluti á audio.is: Magnarinn hátlarar Er þetta eitthvað sem er að ganga upp?

Incubus (0 álit)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
er það rétt sem ég var að heyra að Incubus væru að fara að koma, eða það bara einn ef þeim sem fréttu ekki að þeir hefðu hætt við að koma í sumar sem sagði mér það?

dýrt í bió!!! (43 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvað er málið??? það er kannski búið að póst endalaust nöldur útaf þessu en kommon, það verður að vekja þetta til umræðu! Þegar gengisruglið var í gangi, ég man ekki einu sinni hvenær, það er svo langt síðan, hækkaði þessi andskoti endalaust og hvað hefur breyst síðan?? Ekkert! ó jú, sorry, lækkaði um 50 kall hjá einhverjum… man ekki einu sinni hvaða bíó það var.. 50 kall!! hvað er að gerast?? Það ætti ekki að kost nema í mesta lagi 600kall í bíó.. ég myndi ekkert segja nei við 500kalli....

match server lords (7 álit)

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 9 mánuðum
jæja, það er komið að því, Addinn er mættur aftur á korkana. Smotterí sem mér/ég/mig (megið velja) langar að minnast á. Ég var um daginn bara í góðum fíling að leita að öðrum server en public til að spila á, bara svona uppá tilbreytinguna, og það voru þá 5 gauar á match servernum eitthvað að gera, ekki í match allavega. Þetta voru 4 gaurar úr ónefndu clani og einn plebbi með þeim. Mér datt þá í hug að vera herramaður og fara inn til að hafa jafnt í liðum, það sem þetta var nú ekki scrimm eða...

ný borð (3 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum
Nennir ekki einhver að gera svona grein þar sem sagt er hvað maður á að gera í þessum nýju borðum, ég er alveg bara like a stone þegar ég er að spila þetta.<br><br><b>Varinn</b> (<i>Addinn</i>)

ref (5 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 1 mánuði
er enginn ref á simnet eða hvað?? og hvað þarf maður að gera til að verða það?<br><br><b>Varinn</b> (<i>Addinn</i>)

Passi á Simnet (36 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 1 mánuði
Elsku Það hefur verið dáldil umræða síðustu daga um að setja passa á simnet og hvað útlendingar eru orðnir atkvæðamiklir. Í korki sem hér var sendur inn var einmitt fjallað um þetta. Þá leyfðu sumir sér að segja að það væri búið að tala um þetta og að svarið væri NEI! Málið er að það er ekkert búið að tala um þetta og eftir skoðanakönnunum sem ég fór yfir, önnur síðan í ágúst og hin í nóv, er nokkuð ljóst að mikill meirihluti manna vill halda þessu liði úti. Annað sem ég hef tekið eftir...

Nýtt clan! (1 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 1 mánuði
Elsku Ég (Addinn), Swat og NoFear erum búnir að stofna nýtt clan og köllum við það SAS, ekki verður gefið upp að svo stöddu hvað það stendur fyrir. Við höfum verið að fylgjast með leikmönnum síðustu daga og þegar fengið til liðs við okkur nokkra pilta. Heimasíða hefur verið sett upp á <a href="http://www.freewebs.com/1sas">www.freewebs.com/1sas</a> Vonum að vil komum til með að mæta jákvæðni og sanngirni. Kær kveðja SAS <br><br><b>Varinn</b> (<i>Addinn</i>)

Easy on it maður (2 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 1 mánuði
Eins óþarfi og þessi póstur er langaði mér að senda hann. Hvað er málið með að sömu menn séu senda inn marga pósta á dag?? afhveju ekki að láta bíða smá tíma áður en þið bringið upp næsta subject? Leyfa þessu aðeins að smjúga inn og gef mönnum tíma til að spjalla um málið. Við erum karlmenn og getum ekki talað um margt í einu ;) En það eru margt gott sem kemur hér fram og vil ég ekki gera lítið úr því. En verið ekki að taka þetta nærrri ykkur, heldur taki þetta til sín sem á...

Niðurtalning... (6 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 1 mánuði
5<br><br><b>Varinn</b> (<i>Addinn</i>)

Vandmál með leikinn (7 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 1 mánuði
Heyriði félagar Ég var að lóda mér leiknum á eve.is og alt í lagi með það. Ok leikurinn kominn inn og allir glaðir. En þegar ég ætlaði að fara í leikinn (bara eve shortcuttina sem koma á desktoppinn) þá kom miður skemmtileg melding á skjáinn sem voru eitthvað í þessa átt: það er dirextX 8.1 í tölvunni hjá hjá þessu leikur þarf 9.0 ýttu á no til að dl beynt af support síðunni okkar eða yes til að gefa skýt í þetta. Þetta var náttúruleg allt á ensku. Ég var alveg bara WTF en klikkaði á no,...

Hegðun, atferli, framkoma (11 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég fór að hugsa aðeins, eftir að hafa spilað wolf dáldið mikið uppá síðkastið, síðasti séns fyrir próf, um hvort að framkoma leikamanna á simnet væri eitthvað sem við gætum hregt okkur af. Ég verð að segja að svo er því miður ekki. Auðvitað er keppnisskapið ekki langt undan þegar karlmenn eigast við en það er samt sem áður ekki nógu góð afsökun til að vera með skýtkast og leiðindi út í aðra spilara, undir nokkrum kringumstæðum. Þið meigið ekki misskilja mig, auðvitað má tjá tilfinningar...

Ný borð (4 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Veit einhver hvort það stendur til hjá framleiðundunum að bæta við einu campaigni eða svo til að lífa upp á <i>tilbreitingalausan</i> hversdagsleikan? Það væri allavega að minni hálfu vel þegið.. <br><br><b>Varinn</b> (<i>Addinn</i>)

Betra Campaign-ið (0 álit)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok