Bíddu, eru þeir ekki bara að nýta sér rétt sinn til tjáningafrelsis, og er það svo ekki viti borinna lesenda að greina á milli hvort um skilaboð frá félagasamtökum eða íslensku ríkisstjórninni er að ræða? “Er þetta blað kanski dreift í mikklu mæli til flestra Íraksbúa eða hvað?” Væntanlega er blaðinu ekki dreift til flestra Íraksbúa, en stór dagblöð á borð við það sem um ræðir, eru þó þess eðlis að þeim er dreift víða um heim og þau þar lesin, þessvegna er þetta líklegast vænlegri kostur en...