Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Riðlar í meistaradeildinni ! (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 4 mánuðum
A riðill: Arsenal (Engl.) Borussia Dortmund (Þýs) PSV Eindhoven (Holl.) Auxerre (Fra.) B riðill: Valencia (Spán.) Liverpool (Engl.) Spartak Moskva (Rús.) Basel (Sviss) C riðill: Real Madrid (Sp.) Roma (Ít.) AEK (Gr.) Genk (Bel.) D riðill: Inter Milanó(Ít.) Lyon (Fr.) Ajax (Hol.) Rosenborg (Nor.) E riðill: Juventus (Ít.) Feyenoord (Hol.) Dynamo Kiev (Rús.) Newcastle United (Engl.) F riðill: Manchester United (Eng.) Bayer Leverkusen (Þýs.) Olympiakos (Gr.) Maccabi Haifa (Ísr.) G riðill: Bayern...

Blackburn vs. Arsenal (32 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Arsenal tapaði illa á móti blackburn í kvöld í worthington cup. Í lið gunners voru vantaði lykilmenn einsog Thierry Henry, Patrick Vieira, Sol Campbell og Cole voru hvíldir . Þannig að gunners stilltu upp svipuðu einsog á móti manutd í worthington cup. En Arsenal býr yfir ákaflega sérstöku varalið þar sem er geymt samansafn af vondum fjárfestingum sem wenger hefur gert í gegnum tíðina og ungum og efnilegum leikmönnum… Þegar man utd og arsenal mættust ber að taka fram að man utd stillti ekki...

Man utd sekkur dýpra!!!!!! (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Manchester tapaði í dag fyrir West Ham 0-1 á heimavelli og eru því komnir 11 stigum á eftir Liverpool sem hafa nú 6 stiga forskot á Arsenal eftir léttann sigur á Middlesboro….. Mig langar að vita hvað Man utd eru að spá? þeim gengur alls ekki vel í deildinna og skil ekki hvers þeir stilla ekki fram sínu sterkasta liði hverjum leik , þetta eru nú atvinnumenn sem fá borgað fyrir þetta og ég man ekki betur en að það virkað mjög vel þegar við unnum þrennuna . Þá var ekki komin þessi heimskulega...

HM næskomandi (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
nú er búið að draga riðla fyrir nokkru síðan og eru menn strax farnir að spá . Fjölmiðlar strax farnir að kalla riðillinn sem England og Argentía eru í“dauðariðilinn” , persónulega held ég að E og A fari áfram nokkuð auðveldlega.. England verða spútník lið keppnarinnar (löngu orðið tímabært) Frakkland mesta floppið, og argentína vinnur …… Veðbankar gefa frökkum og Argentíumönnum beztu líkurnar fyrir þessa keppni . Frakkarnir hafa bara ekki verið að standa sig(AUS-FRA 1-1). ég vill heyra hver...

blabla (3 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 11 mánuðum
ég keyrði frá leigubílastöðinni rétt fyrir hádegi . Ég átti að sækja einhvern mann uppi á Hótel Sögu . Þegar ég kem að hótelinu bíður maðurinn fyrir utan , þrátt fyrir hálfömurlegt veður. Hann sest upp í bílinn , ég býð góðan daginn og spyr hann um ákvörðunarstað fyrst svarar hann engu . ég spyr aftur og hækka róminn aðeins. Rólegur kallinn, ég heyri ágætlega farðu með mig austur á selfoss . Þegar við erum komnir hálfa leið höfðu allar tilraunir af minni hálfu til að halda uppi samræðum...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok