Íslenskuna lærði ég eins og flestir, bara heima frá fæðingu af þeim sem voru í kringum mig. Enskuna lærði ég eins og flestir einnig, mikið úr sjónvarpi og svona, eitthvað af netinu, ekki samt mikið úr tölvuleikjum. Og svo hefur skólinn auðvitað hjálpað til við að dýpka orðaforðann aðeins og laga málfræðina hjá mér. Dönskuna lærði ég að mestu leyti í skólanum, en einnig aðeins af cartoon network (auglýsingarnar á norsku eða dönsku) Svo er ég að læra þýsku núna, og hef lært spænsku, kunnátta...