Pabbi er að vinna í Landmælingum á Akranesi, það skipti hann ekki miklu máli þegar það flutti, hann keyrir þetta á milli og fær frítt í göngin og svona.
Kannski heimskuleg hugmynd en… Komið fyrir falinni myndavél í skólastofunni fyrir kensslustund og takið kennslustundina upp að honum óaðvitandi. Farið síðan með myndbandið til skólastjórnar og fáið eitthvað gert í málunum.
Þið sem eruð að æsa ykkur yfir þessu; RÓLEG. Þó að ykkur finnist þessi tónlistarmaður góður, ekki vera að æsa ykkur yfir þvi sem þessi athyglissjúka stelpa er að segja. Sniðgangið hana bara, hún er að þessu fyrir athygli og stig.
Sumir þekkja notandanafnið hjá vinum sínum, þannig að það er ekki 100% nafnleynd. Ég er allavegana fylgjandi þessari hugmynd, en að geta bara gert 2-4 nafnlausa korka í mánuði, eða eitthvað þannig.
Haha, flott ljóð, samdirðu það sjálfur? Annars finnst mér hnakkar bara vera gagnkynhneigðir hommar, þeir haga sér eins, klæða sig eins og hlusta á sömu tónlistina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..