Mér finnst að Sirkus mættu vera líkari Stöð 3, ekki upprunalegu heldur þeirri sem kom í nokkra mánuði í fyrravetur. Þar voru sýndir nokkrir skemmtilegir gamlir þættir eins og t.d. The Simpsons, Friends, Alf, Perfect Strangers, og fullt af þáttum sem ég man ekki nafnið á í augnablikinu.