Haha, ég flyt ekkert að heiman strax, og ekkert bara til að taka strætó þá sko. Tek auðvitað bílprófið og keyri í bæinn (eftir ár), en mun alls ekki kaupa mér íbúð hérna þegar ég flyt að heiman, ekki séns. Bensín á bílinn kostar… Mig langar að vera meira miðsvæðis, þá meina ég í Reykjavík, ekki í Mosó. Bætt við 7. desember 2006 - 16:09 Og já, svo er Varmárskólasvæðið ógeðslegt og ég vil alls ekki búa þar. Gömul ógeðsleg hús, fyrir utan þessi inni í reykjahverfi, sem eru 100 sinnum of langt...