Ég er með leiðinlegan stærðfræðikennara og umsjónarkennara, eða allaveganna í fyrra… Hann heitir Steinn og er golfvallarstjórnandi á sumrin og kennari og golfvallarstjórnandi á veturna, hann kennir í Lágó í Mozzó, en kenndi áður í Álftó í Rvk. Hann er mjög leiðinlegur, er alltaf að segja héddna, fer svo hratt í allt að sumir ná ekki að læra, til dæmis í fyrra þá kom afleysingakennari í eina viku og síðan í aðra viku (sú sem er íslandsmeistari kvenna í golfi), og hún var æðislega skemmtileg,...