Æ já, ég gleymdi, þú ert af landsbyggðinni og veist EKKI NEITT um höfuðborgarsvæðið. Í fyrsta lagi, Þingvallaafleggjari er vegur sem liggur í gegnum dal sem heitir Mosfellsdalur, og síðan að þingvöllum. Í öðru lagi, Vesturlandsvegur er vegurinn sem þið keyrið á í gegnum Mozzó og frá Mozzó til RvK. Liggur líka örugglega eitthvað norðar en Mozzó, veit það samt ekki. :Ð