Og, til að bæta við, ég er í vinnu þar sem er borgaður mismunandi taxti eftir aldri, og daginn sem maður verður 16 fær maður 16 ára taxta, sem er hærri en 15 ára. Svo mikið ranglæti, ég, fæddur í desember 1990, fæ minni laun en einhver sem vinnur í sömu vinnu, á sama tíma, en er fæddur í janúar 1990, þó við þurfum báðirað borga skatt. Þtta er svo asnalegt, mér finnst að það ætti að stofna samtök þeirra sem eiga afmæli seint á árinu, svona til að berjast fyrir að góð réttindi komi á árið en...