Það eru mjög asnalegir fordómar! Jújú, þeir sem eiga minni pening búa oftar í blokkum, og þeir sem eiga minni pening eru oft í einhverri vitleysu, en það er ekki algilt. Ég hef búið í blokk alla mína ævi, þar af í verkamannabústaðsblokk í Breiðholti í 13 ár, og auðvitað eru alltaf einn og einn til vandræða og svona, en það er oft mjög gott og skemmtilegt fólk sem maður hefur fyrir nágranna. Þoli ekki fordóma gegn blokkum, ef fólk vill búa í borg verður það að sætta sig við fjölbýli, það er...