Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: VerzIó baIIið

í Djammið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Skrýtið… Veit reyndar ekki hvort það verði tjékkað á þessum kennitölum, en það þarf a.m.k. að gefa það upp í miðasölunni. Sem hægir allsvakalega á henni…

Re: VerzIó baIIið

í Djammið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er ekki hægt að endurselja þessa miða, þeir eru skráðir á kennitölu, og gestamiðar eru þar að auki skráðir á ábyrgðarmann sem þarf að vera nemandi í skólanum. Svo, litlar líkur á að þú fáir miða, ég held að ég hafi krækt í seinasta gestamiðann :) Hlakka til þessa balls, örugglega æðislega gaman!

Re: London des. 2004

í Ferðalög fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Haha, örugglega bara bull í honum eða eitthvað, þar sem byggingin hefur örugglega breyst síðan hann var þar..

Re: I want YOU for the u.s army!

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mig langar að svara, þetta eru nefnilega svo important spurningar! Creep með Radiohead, í flutningi Magna. Er búinn að vera með það límt á heilanum í nokkra daga, þarf að halda verulega aftur af mér til að syngja það ekki upphátt í skólanum =/ Annað nafn? Sá möguleiki er útilokaður, þar sem ég má ekki heita neitt annað, þá fer fólk að meiða mig =/

Re: London des. 2004

í Ferðalög fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég kallaði það alltaf bara underground-ið…

Re: Ný borgarstjórn til hamingju! (almmenningssamgöngur)

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég veit allavega ekki um marga sem að voru ósáttir við gamla kerfið og sátti við þetta nýja. Ég er sáttari við þetta nýja en það gamla, hentar betur þar sem ég bý. Jæja, núna ertu kominn með einn sem er ánægður með nýja kerfið :)

Re: Ný borgarstjórn til hamingju! (almmenningssamgöngur)

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ertu ekki að ýkja? 45 mínútur milli vagna? ÞArftu að skipta eitthvað oft eða?

Re: London des. 2004

í Ferðalög fyrir 18 árum, 2 mánuðum
London er auðvitað alveg æðisleg borg. Ég held að ég hafi farið á British Museum, man það samt ekki alveg. Gæti samt verið að það hafi verið tæknisafn Bretlands r sum, allaveganna var þannig stíll þar. Frábært safn, risastórt og áhugavert, og ég eyddi heilum degi þar, sem mér finnst mikið miðað við að ég er ekki mikill aðdáandi safna. Þetta hótel, var það þarna inn af torginu, rétt hjá Burger King? Þá er það kannski sama hótel og pabbi var á fyrir mörgum mörgum árum, hann hélt reyndar að það...

Re: Skilaboð

í Hugi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég nota oftast usb mús með, annars er músin sem er ekki touch pad heldur svona pinni í miðjunni, svaka þægileg.

Re: Ég var felltur í gegnum síma.

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hehe, ég hef alltaf verið dökkhærður =} ER bara svarthærður núna. STALKER!!!

Re: Ég var felltur í gegnum síma.

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Haha, evil ^^

Re: Stærðfræði 103!!

í Skóli fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bíddu, búin með 103 strax? O_O Vá, Hraðbraut er sko fljótur… Ég myndi ekki nenna að taka allt á svona stuttum tíma.

Re: Jesú=Breiðholt?

í Húmor fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jamms.

Re: Jesú=Breiðholt?

í Húmor fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Neinei… Bara, flestir eru drekkandi langt fyrir aldur og svona.

Re: Jesú=Breiðholt?

í Húmor fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Haha! Ég myndi samt frekar halda að Mosó / Grafarvogur myndi passa betur, snilldarbrandari þrátt fyrir það =P

Re: Skilaboð

í Hugi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað er verra með það á fartölvu? Ég nota fartölvu, finn enga auka erfiðleika miðað við borðtölvu…

Re: webcam

í Netið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Farðu í Tools –> Audio and Video setup á msn ef þú ert ekki búinn að því.

Re: spurning

í Skóli fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ertu óánægð með skólann þinn?

Re: Stærðfræði 103!!

í Skóli fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvaða bók ertu með? Ég er líka í 103, og skil þetta mjög vel, reyndar bara í fyrsta kaflanum, sem er allt upprifjun. Stærðfræði er fín :)

Re: Ég var felltur í gegnum síma.

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þú ert svo evil master minded =P

Re: Ég var felltur í gegnum síma.

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég sparka í fólk í fótbolta. Og fleiri íþróttum. Ég kann ekki íþróttamannslega framkomu :)

Re: Ég var felltur í gegnum síma.

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hey, þetta komment þitt á Versló síðuna… Það veit enginn hver þessi Bryndís er ^^ Og hvað með það þó að ég sé flippaðastur? Ég er gg flipp skomm, enda sorpari með meiru ;);););););););)… Ehemm, afsakaðu þetta.. Gelgjan náði yfirhöndinni :C

Re: Réttir!

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað eru nokkrir marðblettir og smá harðsperrur til og frá? Skipta engu… Er samt ekki pínku ponsu kalt að elta kindur úti?

Re: Ég var felltur í gegnum síma.

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Useless fact: Ég er með Rivian í tveim tímum á viku =0 Íþróttum, og það er satt, hann er svaka mikill bardagamaður, við erum reyndar ekki búin að fara í bardagaíþróttatíma, en það skiptir ekki máli, hann berst bara samt. Sniðugt ^^

Re: Réttir!

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það var fólk í mínum bekk í réttum um helgina, eruð þið eitthvað sein eða? ;} borða hafragrautinn okkar [nema matvendingar, þeir borða bara flatkökur]Þeir sem borða ekki hafragraut er bara asnafólk! Reyndar viðurkenni ég að þetta er ekki besti matur í heimi, sérstaklega ekki á morgnana þegar maður er mjög lystarlaus, en þetta er svo næringarríkt! Sérstaklega með múslí =P Hafragrautur ftw! Annars, til hamingju með réttirnar! Mig myndi langa að fara í réttir einhvern tímann, örugglega svaka...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok