Þraukaðu út grunnskóla, og reyndu svo að komast inn í góðan menntaskóla, þar er námið meira krefjandi. Grunnskólar eru ekkert einstaklingsbundið nám eins og er alltaf verið að monta af, heldur bara venjulegt nám með sérstuðning fyrir krakka sem eiga erfitt með að læra. Ekkert að því svosum, en það þarf að hafa eitthvað úrræði fyrir þá sem eru yfir meððallagi, það var t.d. ekki nein hraðferð í mínum skóla, bara venjulegt nám og svo FG stofa sem er sérkennsla. Ef fólk er í litlum skólum er það...