Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

VanGoGh
VanGoGh Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
38 stig
Áhugamál: Kvikmyndir, Quake og Doom

Re: gg skjálfti

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Jamm ég er sammála Abstract, finnst frekar leiðinlegt fyrir Flazh að fá ekki að spila þessa stóru leiki. Þeir héldu að hann kæmst ekki í tæka tíð, hann mætti í tæka tíð og sat fyrir aftan okkur meðan liðið hans keppti gegn okkur (PpG). Síðan kemst liðið hans í úrslit og hann spilar ekki þar heldur. Takk fyrir alla leikina, þá sérstaklega Pr, Cute, Jihad fyrir skemmtilega og spennandi leiki. Þó Pr hafi kannski ekki staðist þær væntingar sem sumir báru til þeirra, þá meiga þeir eiga það að...

Re: Fleiri Aq greinar á skjalfta

í Quake og Doom fyrir 22 árum
AQCTF er alveg málið, Teamjungle virkar best af þessum möppum sem núna eru í gangi. Urban virkar alls ekki, þar sem maður getur bara hoppað niður af topp og teammate hirðir flaggið undir bridge:) Tj getur verið mjög skemmtilegt, þyrfti að láta sitthvort lið taka 10 min á hvern hluta. Á QNI lönum í gamladaga var CTF mikið spila og mér fannst Tj alltaf skemmtilegast, þá þarf maður að reyna eitthver ofurhopp til að komast sem fljótast í burtu. Var annars að spá.. hvernig myndi Rok virka í CTF?...

Re: Nýtt stigakerfi á Skjálfta?

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Góð hugmynd, virðist sem einu mennirnir sem eru búnir að dissa þetta séu í Murk? Neii bara að spá;)

Re: 1v1 huxanir

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Spái mér sigri á Flawless þar sem hann mætir ekki enginn spurning!

Re: ladderar í aq á skjálfta

í Quake og Doom fyrir 22 árum
Held að margir vilji spila Q3Tdm þannig AQTP má ekki skarast við það. Annars er sniðug hugmynd að hafa stærri AQTP keppni bara spurning hvort það fellur inní tímaplanið, síðan getur ekki nokkrum manni fundist skemmtilegt að keppa í AQFFA. Það væri sniðugt að droppa AQFFA og hafa Tp stærra og hafa bara veglegri verðlaun í Tp:)..

Re: nýafstaðin Airwaves.

í Músík almennt fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég kíkti bæði á föstudags- og laugardagskvöldið. Á föst. sá ég smá af Maus (Eitt Lag;). Síðan fór ég yfir á Iðnó sá seinasta lag Ske, gat ekki myndað mér nokkra skoðun á því bandi. Bang Gang var næst á svið, eitthverjir tæknilegir örðuleikar voru í gangi. Þetta komst í gang og þetta var snilld.. fékk rosalega gæsahúð um allan líkaman að hlusta á fyrsta lagið. Sá næst Silt aka Botnleðju, þeir voru góðir og taka sig bara vel út gaulandi á ensku. Já og meðan ég man, flott outfit.. klæddir upp...

Re: Hugarangur um Friends vini

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Benda þeim á það sem ekki eru mikið inní þessum FTP málum og þekkja ekki eitthverja sem hafa aðgang að stórum ftp's útí heimi. Að hægt er að ná í Friends þættina deginum eftir að þeir eru sýndir úti á ircinu. Nánar tiltekið á rás sem heitir #downloadfriends. Maður þarf að tengjast gegnum irc.dal.net og til að komast inná rásina og maður þarf að registera, sem er lítið mál. Gæðin eru ágæt 100mb file-ar, en downloadhraðinn er misgóður. Að sjálfsögðu hef ég ekki náð í þætti þarna því ég brýt...

Re: Matthew Perry

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þau geta öll verið fyndinn. Samt held ég að ég hafi aldrei hlegið að Rachel, sárasjaldan að ég hlægi af Monicu. Chandler er einfaldlega langfyndnastur, alltaf að segja joka, Kaldhæðni frá helvíti. Joey er líka mjög fyndinn en oft eru brandararnir hans frekar fyrirsjánlegir. Eins og t.d að hann er að borða samloku.. hleypur út til að gera eitthvað en snýr aftur við til að taka samlokuna með. Típísk klisja. Síðan er Matthew Perry lang fyndnastur í “real life” eins og sagt er, kemur greinilega...

Re: Umsögn um The Two Towers Trailerinn

í Tolkien fyrir 22 árum, 1 mánuði
Kronos stefið úr Requiem for a Dream er svalasta stef ever:) Fékk gæsahúð þegar ég var að horfá Requiem. Annars er þessi Trailer mjög töff.. get ekki beðið. Ég heyri í Mono

Re: Suðurlandsskjálfti 2002

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hættið þessu voli, allt í fína að kalla þetta Suðurlandsskjalfti. Hvað eiga þeir að kalla þetta Sveitta Tölvu Nörda Mótið 2002?.. Það sem Quake (skjalfti) er spilað þarna finnst mér þetta í fínasta lagi. Gl með að fá fólk til að mæta;)

Re: Nick Carter - Cosmogirl

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 2 mánuðum
NickCarter það ætti að brjóta á þér puttana fyrir að hafa skrifað þessa ógeðslegu grein. Finnst þér hrokafullt fólk og ofuregóistar svalt fólk? Dissar allt frá Bretlandi og upphefur Backstreetboys.. menn sem kunna örugglega ekki á hljóðfæri, semja ekki sína tónlist, lesa ekki nótur og voru búnir til af eitthverjum umboðsmanni sem fannst þeir sætir. Málið er það Backstreet boys sucka, hafa alltaf gert það og munu alltaf gera það. Mælikvarði á gæði tónlistar eru að mínu mati ekki seldar...

Re: Nas á Murder INC

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jæja núna er þetta búið Murder Inc.? Ég hélt því fram að þetta plötufyrirtæki væri bara fyrir Rottur (Ja Rule er eins í útliti og Rotta eða Naggrís get ekki ákveðið mig) og konur með barta(Ashanti) og núna er Nas kominn yfir til þeirra. Ja Rule og fíflið með plástrinn (Nelly) eru mestu fíflin í tónlistarbransanum í dag. Vona að þeir skjóti kampavíns tappa í augun á sér og blæði út hægt og rólega.

Re: wallhack vörnin

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það væri líka þokkalega sniðugt dæmi ef ég væri með vængi og gæti skitið gulli. Bara spurning um það hvort það sé eitthvað sem er hægt, þ.e að laga þetta :). Það er búið að fixa þetta einu sinni og samt finnst mér þetta ekki ennþá virka. JB reyndu að redda þessu :) Fúsi

Re: Skjálfti 3 - 2002 - Q3 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Slay talaðu minna og farðu að æfa þig. Eina sem ég vona fyrir þennan skjalfta er að það verði breytingar þ.e að QNI BBQ tapi AQ og Murk tapi í q3:) Þið eruð búnir að vinna nóg ;)

Re: WallHax vörn part2.

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mæli með því að við hættum þessu fikti. AQ er fínn eins og hann er án þess að gaurar fari að portala sig og byrtast fyrir aftan mig útaf eitthverjum bögg í Wallhaxvörninni. Mér finnst ég vera laggaður en er í raun ekki að lagga og það suckar. Kannski virkar þetta hjá sumum en þetta virkar allavega illa hjá mér. Wallhax er hvort sem er bara eitthvað sem Dogma notar á netinu;) og enginn getur notað á skjalfta.

Re: ReactionQuake Beta 2.1 komin ut

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bara sleppa að búa til TJ, helvítis drasl map En þetta er bara mitt álit, allir virðast elska sniper (almost) only möpp =)

Re: scum er cool með k í stað c even h3

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Wannabe Steik.. Þú nærð næstum að slá fíflinu með samvöxnu augabrýrnar úr 70 mín við. Ekki Grilla svona í mér…

Re: humm leiðindapostar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já þetta er frekar dautt.. vantar eitthvað til að rífast yfir. Virðast allir vera orðnir frekar rólegir:) Jæja þá læt ég það vaða.. Allir campa nema ég… *rífast* … sérstaklega allir í QWA !

Re: 6-pac?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Benda á ad gamla 6pak <– K veit ekkert um tetta 6-pac en tad gamla var med K :) Afsakid stafsetninguna.. Spaenskt lyklabord daudans:)

Re: AQ myndband

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Xatrix Ísland hefði átt mikli meiri möguleika á að vinna mótið ef við byggjum ekki á skeri lengst útí rassgati. Einnig það að spilarar hér á landi eru ekki tilbúnir að spila sömu möpp og þessir útlendingar þannig það var verið að baka liðið á möppum eins og Cliff2, sem er horror gegn vel skipulögðu liði þegar maður er með 70-200 í ping. Ísland campaði og spilaði mjög vel:) Skítt að það var aldrei spilað uppá 3 sætið.. Já og DON greatest hits.. LOL við höfum fundið næsta fyndnasta mann Íslands.

Re: könnunin!!!

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Frekar slöpp könnun vantar DON alveg þarna inn ;) Neii meina ættu að vera miklu fleiri möguleikar.. öll clön campa þegar þau þurfa þess… QNI líka=)

Re: Brandur, lendir í einelti

í Kettir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég held að vandamálið sé að þeim langar báðum að ríða.. Móðirinn tekur reiði sína út á nýja kettinum því hún vill láta þrykkja sig. Ekki það að Kittý sé illa við nýja köttinn hún finnur bara til skildu gagnvart kettlingaranskotanum. Mig grunar að hana langi kettlinginn feigann.. svo að nýji kötturinn geti troðið hana út eins og kalkún. Málið er bara að þú lést gelda kauða og núna er enginn tilgangur að plana morðið á kettlingnum. Þannig Kittý situr uppi með kettlingaranskotann og kauði fær...

Re: "How do you like Iceland?"

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jæja ég þarf að fara brjóta puttana á litla bróðir mínum hann hættir ekki að senda inn greinar á einhver áhugamál síðan fæ ég sent í skilaboðaskjóðuna mína.. “Grein þín hefur verið færð á korkana”. HumpF… Svona er þegar fólk fær sér user og fuckar upp skráningunni.

Re: Blizzard :)

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Blizzard gerir snilldar leiki og OMG!!! hvað mig langar í Betuna…. en *GRENJ* Brói getur ekki hjálpað og ég kann ekkert á tölvur svo ég hef ekki hugmynd um hvernig á að nálgast etta og ég á ekki Icebuster eða hvað það nú heitir sem ég þarf til að fá etta á XXXXXXX og hef ekki einu sinni hugmynd um hvað það er BUUUUHUUUUUUU…… W!cK3T (bróðir Van GoGhs)

Re: Ælt yfir Quake í Vestmannaeyjum

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Xrated er snillingur ég er sko alltaf að hugsa um etta sjálfur en ég nenni því ekki núna ég er þreittur…….. W!cK3T
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok