4.júlí 2004 komu Metallica og spiluðu í Egilshöll. Margt var um mannig og miðar seldust næstum allveg upp.(eða seldust upp) 7.júni næst komandi munu Iron Maiden spila í höllinni. Mér finnst mjög forvitnilegt að vita hvor tónleikarnir verða vinsælari. Ég náði að redda mér miða á A-svæði á Metallica, kom 2 tímum fyrir tónleikana og beið þar í röð. Svo þegar komið var að tónleikunum þá fannst mér þeir ekki jafn góðir og ég var búinn að búast við. Metallica voru mjög góðir og...