Ég hef fylgst með Nágrönnum (stundum lauslega en stundum vel, fer eftir því hvar ég bý) síðan um það leyti þegar Stöð 2 byrjaði að sýna þá. Það var eitthvað í kringum 1988. Það hefur komið fram hér en ég vil samt ítreka það að Nágrannar hafa alltaf verið á Stöð 2, aldrei á RÚV. Ég man því nokkuð vel eftir því þegar Robinson, Ramsey og Mangle voru aðalfamilíurnar við götuna. Þá voru Jim Robinson (pabbi Paul minnir mig), gamla kellingin mamma hans Jim's (man ekki hvað hún heitir), dóttir Jim's...