Stjórnmálamenn hafa ábyrgð, það er auðvitað rifist í þeim því þeir hafa ábyrgð. Þeir eiga ekki að misnota ábyrgðina eins og Bush gerir. Bush er auðvitað ekki heimskur, heimskur maður yrði ekki forseti USA. Hann hefur nú samt tekið heimskulegar ákvarðanir og útá það er hann deildur. Menn hafa mismunandi skoðanir og þeir sem hafa eitthvað slæmt um Bush að segja hafa ekki sömu skoðun og hann. Sama er að segja um Lenin, þeir sem hafa eitthvað útá hann að setja er ekki með sömu skoðanir og hann....