Ég held reyndar að þessi hljómsveit sé frá Frakklandi eða jafnvel Kanada. Fór upprunalega inná MA sem frönsk hljómsveit. En aftur á móti er fjöldi Íslendinga í Kanada og að sjálfsögðu einnig töluð franska þar, þannig að það gæti verið möguleiki. Kannski e-ð líkt Falkenbach sem var um tíma skráð sem íslenskt verkefni.