Þar sem að ákveðið var fyrirfram að ME væri dregið fyrst úr hattinum þá voru 66% líkur á því að annaðhvort VÍ eða MR myndi dragast á móti ME svo að það er alls ekkert óeðlilegt við þennan drátt. Þetta er bara einhver paranoja og kjaftæðis samsærisbull í þér.
ME átti sigurinn skilið, enda voru þeir betri þegar á heildina er litið. En mikið voru FG kærulausir í seinustu spurningunni. Var eins og þeir höfðu gefist upp.
Jú, Griphook tók það. En sverðið er sögulegur galdragripur eins og scrimgeour sagði og því getur enginn átt það. Það birtist sönnum Gryffindorara (?) í neyð og þess vegna gat Neville dregið það úr hattinum.
Nei, reyndar ekki. Slytherin er afkomandi miðjubróðurins og harry þess yngsta. Gaunt fjölskyldan er komin undan Slytherin. Harry og Voldemort voru skyldir en langt, langt langt aftur.
Ég er búinn að flakka milli þess að vera með og á móti. Ég er alfarið á móti forræðishyggju en stundum verður maður að láta gildi sín víkja fyrir almennri skynsemi og heilsu manna!
Varðandi kaffi húsin, þá þekki ég persónulega mjög fáa sem sækja þannig staði og reykja ekki…. Er það ekki af því að reyklausa fólkið þolir ekki að vera innan um reykinn og sækir því ekki kaffihúsin?
Kemur mér á óvart að Prestige fái ekki fleiri tilnefningar. En djöfulli er ég sáttur við að Mark Wahlberg hafi fengið tilnefningu fyrir The Departed. Ég varð ástfanginn af honum í þeirri mynd. Hann var svo ógeðslega mikið fífl!
Já… ég líka. Liverpool vann ekki mikið á 10. áratugnum en eftir aldamót höfum við unnið 2 FA bikara, 2 league cup, 2 charity shield, meistaradeildina, Uefa og tvo Super Cup titla. 10 titlar á sex árum. Vissulega er sumt þarna litlar keppnir sem lið leggja ekki mikla áherslu á og það vantar úrvalsdeildina í þennan pakka en ég myndi ekki segja að þeir hefðu ekki verið að vinna neitt.
2001 vann Liverpool litlu þrennuna, UEFA, FA og League Cup. Sem sagt á þessari öld hafa þeir unnið alla mögulega titla fyrir utan PL og Heimsmeistarakeppni félagsliða. Bara svona þegar þú segir að Liverpool hafi ekki unnið neitt bitastætt á undanförnum árum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..