mér finnst þetta orð ´´popular´´ altof fast við pönk…þetta byrijaði auðvita sem uppreis við þá Tónlistarstefnu sem var uppi þá…margir gera sér ekki grein fyrir því að það var ekki úr jafn mörgu að velja og í dag..það var klassík og kanski smá popp og svo þetta verulega oldskúl rokk…þetta var ekkert lagt upp með því að vera vinsælt en bara varð það…og þeir voru ekkert að slá höndini á móti því..sjáið bara sex pistols þeir komu meira segja saman fyrir nokrum árum… þeir auglýsdu sig þanngi að...