joe Pesci eða Joseph Pesci er að mínu mati einn sá skemmtilegasti leikari sem upp hefur verið. Pesci fæddist í Ameríku nánar tiltekið í New jersey 9 febrúar 1943 hann hefur leikið mörgu snilldar myndum á borð við The super, Lethal Weapon 2,3,4, Jimmy Hollywood, Casino, Jfk, Home alone 1 og 2, My Cousin Vinny,the Public Eye, With Honors sem kom verulega á óvart, þar lék hann heimilslausan mann sem fann ritgerð harvards nema sem leikinn var af brandon freiser… og svo síðast en ekki síst...