Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

V1rTuAL
V1rTuAL Notandi frá fornöld 2 stig

Endirinn. (36 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það hlaut að koma að þessu einhverntímann. Ég hef ákveðið að hætta cs spilun endanlega. Vill biðja þá afsökunar sem ég hef rifið kjaft við , móðgað eða sært.. ég meinti ekkert illt:) bara reiður strákur að spila tölvuleik. Vill þakka þeim sem ég hef spilað með á mínum langa cs ferli þó sérstaklega meðlimum above all og PR!. Þið hafið reynst mér vel í gegnum tíðina og mér finnst sárt að kveðja ykkur… veit að það var erfitt að fást við fávita eins og mig, þakka ykkur fyrir að umbera það öll...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok