Hvaða fokkin máli skiptir það hvort að band er sellout eða ekki ef að maður fílar tónlistina. Þetta er bara heimska að flokka þetta sell out og þetta ekki. Meina ef að hljómsveitinni finnst gaman að gera tónlistina sína og fílar tónlistina af hverju meiga þeir þá ekki græða á þessu? Það vilja allir græða, það er enginn í þessu fyrir frítt. Er það ekki draumur allra hérna að verða rokkstjörnur, fá heavy mikla peninga fyrir að spila góða tónlist? Þetta sell out rugl er bara komið frá...