Mér finnst The Used vera fínir, eins og A.F.I My Chemical Romance, Funeral For A Friend, Goo Goo Dolls, Coheed and Cambria, Chevelle, Casting Crowns, Slipknot, Ill Nino, Fíla líka Dimmu Borgir, CC, Children Of Bodom og samt stimpla ég mig sem hiphopara, þar sem ég hlusta mest á hiphop, aðallega íslenskt. Það er engin hljómsveit verri en önnur, þetta er bara 100% smekksatriði og þó svo að maður fíli eina hljómsveit/tónlistarstefnu þá þýðir það ekki að maður geti ekki fílað einhvað annað líka.