Það er margt mjög ólíkt, t.d húðlitur, þykkt höfuðkúpu, vöðvakerfi líkamans, lengd á vöðvaböndum, hvernig við þolum hita og kulda, hvernig líkaminn brýtur niður áfengi, þetta er allt mismunandi. Allt tækninni að þakka já. Ég held að við getum ekki treyst tækninni. Þriðja heimstyrjöldin á eftir að skella á og jafnvel tortíma tækninni og hvað eigum við að þá gera? Verðum við þá ekki komin á byrjunarreit og með einstaklinga sem að eru búnir að tapa sínum náttúrulegu eiginleikum til að komast af...