það væri gaman að fá góða grein um virkni í sjálfskiptingum, beinskiptingum og svo svona hálf-sjálfskiptingum. Meina hvernig gírarnir sjálfir vinna, hvernig sjálfskipting skiptir sér o.s.fv En já stærð vélar í kúbikum segir þér ekkert um hestöfl hennar. Það er mjög mismunandi eftir því hvað er á henni eða hvernig innspíting, loftsía, er intercooler og/eða túrbína, hvað er hann margra ventla. En Honda S-2000 á heimsmeistartitilin í hestöflum miðað við vélarstærð.