hver dagur líður og ég lifi á lyfi guðs allsgáður\\ bíð ekki eftir góða tímanum, því allt er eins og það var áður\\ akurinn var vel sáður, svo ég get framvindunni verið háður\\ með jákvæðni í smákvæði, bræði ég mitt eigið hjarta\\ og reyni að skarta því bjarta sem ég hef\\ sleppi því að kvarta, og glaður gjafir guðs með mér gef\\ gref mína eigin gröf með gullinni skóflu sem hamingjan gaf mér\\ við og þið, ég og þú, öll heild úr sömu deild að reyna lifa vel hér\\ ég er sáttur svo nú ég sel...