Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Uruxi
Uruxi Notandi síðan fyrir 18 árum, 9 mánuðum Karlmaður
110 stig
Áhugamál: Fiskar

Re: Allir við sama borð!

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þarf ekki mikla tölvukunnáttu, ekki hefur mér tekist það. En ég er annars ekki það góður með tölvur, en samt svona miðlung, þætti gaman að vita hvernig þetta er gert svo ég geti sett öll lögin á disk!

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jú, en eru lífveruru til bara til að vera til? Ég held reindar að umræða snúist um hvessu hátíðlega maður tekur orðið tilgang! Ég held til að mynda að ég líti á orðið tilgang sem miklu smærri og ómerkilegri hlut. Þessvegna leifi ég mér að segja svona hluti! Eins og þú segir, tilgangurinn gæti alveg eins verið að vera til! Og það er ágætis svar fyrir mig, því ég þarf ekki einhvað stórt svar, bara einhvað líklegt svar. Þessvegna kemur guð ekki til greina!

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég trúi því sem mér finnst líklegast. Þessvegna trúi ég til að mynda ekki á guð eða einhverja frumstæða sköpunarsögu. Því það er einfaldlega til einhvað sem er líklegra. Þín kenning er frekar líkleg. Kannaski eru spurningar mínar um tilgang lífsins einfaldlega leifar af kristni í mér. En myndi einhver sem aldrei hefur heirt minnst á guð ekki spurja sig líka, hver er tilgangur lífsins? Eða væri hann bara að hugsa um einhvað allt annað?

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Kannski ekkert hræðileg tilhugsun,, ég vil bara lifa fyrir einhvað, miðla og skilja eftir mig!

Re: Samsæriskenningar

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
neinei ekkert þig endilega, ég bara trúi á tunglferðina, það er bara mín skoðun.

Re: Allir við sama borð!

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þau dreifðu því ekki, það er rétt. Þetta hefur bara verið brent á diska. En finnst þér samt ekki eins og hin lögin megi setja lögin sín á netið? Bara til að jafna leikinn aðeins. En í rauninni skiftir þetta engu máli, Silvía hefði alltaf unnið, hennar lag er áberandi betra en hin.

Re: Allir við sama borð!

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já það er rétt hjá þér,, Silvía er auðvitað með V.. skil ekki hvað ég var að hugsa..

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jújú, en þá spyr ég, afhverju fjölga lífveruru sér?

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ef þú ætlar að fara ræða um tilgang lífvera á jörðinni þarftu fyrst að fá úr því skorið hvort þær hafi tilgang, það er ekki nema rökrétt. En öðlast lífverur ekki tilgang í náttúrinni? En það er auðvitað einfalt svar að segja bara, það er engin tilgangur með neinu lífi, það heldur bara áfram að þróast, afþví bara.

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þegar ég talaði um glasið þá var það í þeim til að útskíra hvað orðið “tilgangur” þýðir fyrir mér!

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
það er enginn fasti í okkur sem segir að við eigum að eltast við gefið markmið. Þetta var í raun alveg rétt hjá þér, En áttu foreldrar þínir þig samt ekki í þeim tilgangi að eignast barn. Það er jafnvel hægt að segja að eftir það eigir þú þér engan tilgang, nema þú veljir þér sjálfur hvert markmið þitt sé. Þannig ræðu einstaklingurinn ekki sjálfur hver hanns tilgangur sé? En annars meinti ég í upphafi hver væri tilgangur lífsins á jörðinni, en ekki einstaklinga! Því ég er sammála þér í...

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég sagði að það væri ekkert “lifandi” án tilgangs, bara svo þú vitir að ég talaði ekki um dauða hluti! Annars hefur þú tilgang að mínum mati. En er það ekki leiðinlegt að lifa tilgangslausu lífi?

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég sagði, ef það væri engin tilgangur þá væri líklega ekkert til! Annars virðist umræðan snúast upp í höndunum á mér, því í staðinn fyrir að lenda í fólki sem ræðir við mig um hver sé tilgangurinn, er ég bara farin að rífast um hvort það sé yfir höfuð tilgangur. Afhverju að lifa ef það er tilgangslaust? Annars er ég ánægður yfir að vera ekki í ykkar sporum,, því það hlítur að vera niðurdrepandi að lyfa lífi án nokkurs tilgangs!

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Finnst þér óþægilegt að horfa uppá umræður? Takk fyrir að leiðrétta mig samt, ég hef búið lengi erlendis, og fólk er ekki nógu duglegt við að leiðrétta mig!

Re: Passa sig

í Frjálsar íþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
..í sumum heimshlutum er því miður of lítil aðstæða, til dæmis eins og í Vestmannaeyjum.

Re: Börnin sem allt fá

í Börnin okkar fyrir 18 árum, 9 mánuðum
….eitt finnst mér verra, það eru börn sem fá allt og eiga ekki systkyni, þau verða svaka erfið þegar þau verða eldri,, geta bara ekki unnið með öðrum. Þetta þarf að fyrirbyggja, sérstaklega hjá þessum hóp.

Re: Góð gáta

í Húmor fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það var svo auðvelt að fatta svarið við þessu,, er þetta úr einhverri barnabók?

Re: Hófsamir múslímar á Bretlandi mótmæla viðbrögðum öfgasinna

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já við skulum bara vona það!

Re: Steranotkun.

í Heilsa fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er alveg í lagi að nota Stera, og aukaverkanirnar eru ekki miklar. Það sem þú lest á netinu er oftast íkjur! Finnst þér Magnús Ver ekki annars bara vera hress? Finnst þér eins og hann finni fyrir þessum aukaverkunum,, hann er enn með hárið! Sumir missa kannski hárið, en þú veist að það er hægt að gera margt til að koma í veg fyrir það líka. Það er aukþess í genunum á mörgum mönnum að missa hárið.

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
…mínus “ætti” hehe…

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Eitt sem ég vil bæta við greinina, afhverju er því haldið fram að svarið við tilgangi lífsins þurfi að vera einhvað STÓRT! Einhvað svo merkilegt,, að engin geti svarað því, nema með gífurlegum ransóknum. Ég vil benda á að ransónir lyggja fyrir. Mennirnir hafa rannsakað jörðina og geta nokkuð vel dæmt um fyrrsta líf á henni. Það eru þær rannsóknir sem ég stiðst við! Mér finnst Kristnir menn og aðrir verið að upphefja þessa spurningu svoleiðis að hún sé svo merkileg að nánast engin maður geti...

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Svo ákvað ég ekki að lífið myndi þróast,,, Eða ertu að segja að ég sé guð? Allavega held ég að lífið hafi þróast sjálft án þess að ég gerði einhvað! Held að það sé bara staðreind!

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þú endar þetta bara á skítkasti, og það sannar það alveg að þú varst búin að ákveða hvað værir rétt og hvað rang. Og reini svo að segja það sama um mig. Þetta er eins og krakki sem segir,,“Nei, þú ert heimskur!”

Re: Könnunin - trúleysi

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það eru til trúarbrögð án guðs….

Re: TILGANGUR LÍFSINS!

í Heimspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég ætlaði að svar þér, en einhver var á undan mér!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok