Ég trúi á Guð og hef altaf gert. Ég trúi hinsvegar ekki á helminginn af biblíunni, Guð er bara hugtak, Guð er ekki gaur. Það er til fólk sem dreymir fyrir hluti það er alveg víst, afhverju ekki að framlengja það aðeins og segja að það sé/hafi verið fólk með lækningarmátt, þar ertu kominn með Jesú, að vera sonur Guðs getur líka verið einhver sem hefur gjöf frá Guði. Svo getur líka verið að hann hafi bara verið dálítið klikkaður! Biblían er bara eins ig allar sögur í heiminum, þær breytast...