Ég ættla að kynna fyrir ykkur heim sem aðeins er hægt að fynna bakvið “vegginn bláa” en “veggurinn blái” er ósýnilegur, nema þegar það er snjór þá sést hann. Það eina sem þarf að gera er að ganga bakvið “vegginn bláa” þá er maður inní heiminum. Heimurinn kallast Dojoj. Allt sem er í þessum sögum mun gerast í Dojoj heiminum. Í Dojoj heiminum getur hvað sem er gerst. En einn maður er mjög merkilegur. Hann heitir Kynnin og sér um þátt sem kallast “Sérstök Úlpa Plebba Antílópa” eða “SÚPA í...