Dave Mustaine snillingurinn sem stofnaði Megadeth á afmæli í dag (13. Sept). Dave Mustaine hefur verið minn uppáhalds gítarleikari í mörg ár. Þessi mynd af honum er tekin á Íslandi þegar hann kom hingað 27. Júní. Ég vona að allir baki köku og haldi uppá afmælið hanns :) Það ættla ég að gera.