Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ÚrlaðarGúrðlur
ÚrlaðarGúrðlur Notandi frá fornöld 716 stig
“Blood Is The Life Which Flows In You. But It's Also Death When It Escapes. A True Symbol Of Life And Death…”

Könnunin! (9 álit)

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það vantar Ralph í könnunina!!! þannig að ég þurfti að kjósa annar. Einnig má geta að ég var fyrstur að svara könnunnunni :)

Skrýtið hljóð (1 álit)

í Black and white fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hefur einhver hérna tekið eftir skrítna hljóðinu í BW2? Það mynnir á hraðann hjartslátt, svona mikið bassahljóð! Og þetta er farið að verða svoldið pirrandi.

Snjó önd (74 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja í dag var ég nú að gera snjó. Eða reyndar var ég að gera snjóhús. Svona hús sem búið er til úr snjó, fattiði? En allavega þá tók ég smá snjó og hann var svona smá harður og alltíeinu sá ég að hann leit út eins og ÖND! *drúngalegt lag* Svo nú er öndin uppá litlu húsi :D og með klaka auga.

Gítar kaup (15 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja ég hef ákveðið að eyða peningunum mínum í nýjann gítar. Uppáhalds hljómsveitinar mínar eru Megadeth og Pantera. Þannig að ég er að spá í 2 gítara. Vill bara fá að vita hvor ykkur fynnst vera betri. Dean FBD Dimebag Darrell gítar eða LTD DV8-R Dave Mustaine gítar

Súkkulaði (21 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Í dag fór ég útí búð og keipti mér súkkulaðistykki og stakk því í rassvasann. Svo kom ég heim og var búinn að gleyma því að ég keipit mér súkkulaðistykki svo ég fór bara í tölvuna. Svo núna fattaði ég að ég var með súkkulaðistykki í rassvasanum og nú er það allt kramið og klesst? Hefur eitthvað svona gerst fyrir ykkur?

Les Paul? (16 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hver getur maður fengið svona Gibson Les Paul eins og Randy Rhoads notaði? Ef einhver veit ekki hvernig sá gítar er þá er mynd af honum hér http://www.guitartraders.com/modify_signature/randy_2004/randy_lpctm_guitar.jpg

Hvers vegna? (4 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvers vegna í óskubonum kemur ekkert af sorpinu á heitar umræður á forsíðunni?

Musukusa (17 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þegar ég var aðeins minni kallaði ég beljur alltaf Musukusa. Pabbi sýndi mér mynd um musukusur og þegar ég heyrði “muu” hljóðið ákvað ég að kalla þetta fyrirbæri musukusa. Og þetta hefur bara einhvern vegin orðið fasst í huganum mínum. Ég segi ennþá musukusa en ekki belja eða kú. Og nú spyr ég ykkur hafið þið einhverníman kallað þetta skrítna fyrirbæri eitthvað annað en belja eða kú?

Puffffff (6 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég var að fá þær hræðilegu fréttir að ég þarf að fara í skólann á morgun :'( Svo ég ættla að kveðja ykkur sorpara núna… BÆ

Google!!! (7 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já google er mjög spes í dag… www.google.com

Bestu plötur (52 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jæja hvað fynnst ykkur hafa verið bestu plötur ársins 2005? Ég verð að segja Keeper Of The Seven Keys - The Legacy með Helloween og Are You Dead Yet? með Children Of Bodom

Gítar solo (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvaða hljómsveit gerði þetta lag http://video.google.com/videoplay?docid=3829483587251213917&q=Guitar+solo mér fynnst soloið alveg ótrúlegt!

Bassi... (14 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er gítarleikari og er búinn að spila á gítar í 1 ár. Svo fyrir svona viku fékk ég áhuga á bassa og vill miklu frekar spila á bassa heldur en gítar. Þá er bara spurningin hvernig bassa á ég að fá mér? Ég get eytt um 50.000 kalli í þetta. Og hvernig magnara á ég að fá mér? Ég hlusta lang mest á Megadeth, Slayer og Pink Floyd. Vona að einhver bassaleikari geti hjálpað mér með þetta.

Ég þekki sko mann sem... (13 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég þekki eldgamalnn kaggl sem pissar músum og grætur negrum. Já ég veit að þetta er skrítið en þetta er satt. Ef þið viljið meiri upplýsingar um manninn skuliði spurja mig eða hringja í 118.

Dave Murray (11 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Dave Murray, einn af þremur gítarleikurum í Iron Maiden á afmæli í dag 23. desember og er orðinn 49 ára gamall :D

Spurning? (75 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ætti ég að hætta að vera mannvera og gerast ígulker? Ef þið viljið að ég verði ígulker þá skuliði rétta upp fót. En ef þið viljið að ég haldi áfram að vera mannvera þá skuliði rétta upp enni.

Adam átti syni sjö... (22 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég breytti þessu fræga lagi aðeins og nú er það svona: Adam átti syni sjö, sjö syni átti Adam. Adam hataði alla þá og allir elskuðu Adam. Hann sötrar, hann sötrar hann traðkaði oná augunum, stappaði oná tillanum, sló þó alla með ofvaxni skóflu og sneri sér í hring

til hvers? (13 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Til hvers í óskubonum er lífid?¿?¿ ég hef veid ad velta thessu fyrir mér alveg ótrúlega lengi. p.s. thessi korkur er skrifadur í PSP :D

Spil í skólanum mínum! (15 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Á bókasfaninu í skólanum mínum er spil sem heitir “Sorpið Okkar” Mér fynnst þetta alveg stórmerkilegt! Í spilinu er t.d. mylla og slöngu spil!

The Movies!!!! (6 álit)

í Black and white fyrir 19 árum
Vá hvað þetta er geðveikur leikur! ég keipti mér hann í gær og var í honum frá kl 15:00 til 02:59 og er búinn að vera í honum í dag alveg síðan ég vaknaði.

STRAUMUR!!!!!! (4 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Jæja nú er ég búinn að gera mjög skemmtilegar teiknimyndasögur sem kallast Straumur! Þær má fynna á The Official Straumur Website! www.emmblog.com/straumu

Smjör (33 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Jæja nú er ég byrjaður að drekka smá smjör… *fattar að ég á að vera að hlaupa* *helypur*

Skjástillingar (28 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Hvernig skjástillingu ert þú með? ég er sko með 1280x1024 sem er láng bestast :)

Are You Dead Yet? (13 álit)

í Metall fyrir 19 árum
Ég var að kaupa mér nýja diskinn með CoB, Are You Dead Yet? Hvernig fynnst fólki þessi diskur vera? Mér fynnst hann vera allt öðruvísi en hinir CoB diskanir en samt er hann geðveikur!

Leiðist................... (16 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Vá hvað mér leiðist alveg hrikalega mikið! Ég bara sit hér og geri ekkert nema hlusta á Black Sabbath.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok